Greinar laugardaginn 28. júní 2025

Fréttir

28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

Ást hefur áhrif á hamingju fólks

Samanburður, samvera og mótlæti hafa mikil áhrif á hamingju fólks í parsamböndum, að því er fram kemur í rannsókn sem Kristín Tómasdóttir framkvæmdi í meistaranámi í fjölskylduráðgjöf í Háskóla Íslands Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Bjóða upp á sólarhringssiglingar

Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey býður upp á sólarhringssiglingu sem hefst kl. 8.00 í dag og stendur yfir til kl. 8.00 í fyrramálið. Tveir bátar af gerðinni RS Quest frá siglingafélaginu munu sigla stanslaust í 24 klukkustundir í Fossvoginum Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 247 orð | 3 myndir

Eyjasiglingum hætt og Særún á söluskrá

Sæferðir í Stykkishólmi freista þess nú að selja skemmtiskipið Særúnu, sem lengi hefur verið gert út til lystisiglinga um innanverðan Breiðafjörð. Forsaga málsins er sú að Sæferðir, dótturfélag Eimskips, sinntu lengi ætlunarferðum… Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fjórir í Bestu deild karla á morgun

Þrettánda umferð Bestu deildar karla í fótbolta hófst í gærkvöld, eins og fjallað er um á bls. 40, en á morgun, sunnudag, lýkur henni með fjórum leikjum. Topplið Víkings tekur á móti Aftureldingu klukkan 19.15 og á sama tíma eigast KR og FH við á Þróttarvelli í Laugardal Meira
28. júní 2025 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Flugskeytaárásir í miðri Úkraínu

Fimm fórust í flugskeytaárás Rússa í borginni Dnípró í Úkraínu í gær. 25 til viðbótar særðust í árásinni. Morgunblaðið greindi frá því fyrr í vikunni þegar Rússar drápu að minnsta kosti 19 og særðu hátt í 300 í árás í borginni Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Frekari lækkun stýrivaxta ólíkleg

Verðbólga mældist 4,2% í júní og ­jókst úr 3,8% frá því í maí. Verðbólga hækkaði meira en spár greiningaraðila gerðu ráð fyrir. Í greiningu Íslandsbanka kemur fram að óvenjumikil hækkun hafi verið á verði á flugfargjöldum til útlanda Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Góður sigur í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið í Sviss

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann Serbíu, 3:1, í vináttulandsleik þjóðanna í Stara Pazova í Serbíu í gærkvöldi. Þetta var síðasti leikur Íslands fyrir Evrópumótið sem hefst í Sviss á leik Íslands og Finnlands eftir fjóra daga Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Haldið upp á fjórða júlí í Reykjavík

Fjölmenni hélt upp á 249 ára afmæli Bandaríkjanna í boði bandaríska sendiráðsins á Hótel Nordica á fimmtudagskvöld. Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er sem kunnugt er 4. júlí en hefð er fyrir því að haldið sé upp á daginn á Íslandi vikuna áður Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Helgar loks með vínilplötu í bígerð

Tæknifrumkvöðullinn Helgi Pjetur, fyrrverandi knattspyrnumaður og tónlistarútgefandi, gaf fyrir skömmu út sitt fyrsta lag, „Second-Hand Lives“, undir listamannsnafninu Helgar. Hann fylgdi því síðan eftir með ábreiðu af laginu… Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Hending að skotin hæfðu engan

Landsréttur hefur dæmt Ásgeir Þór Önnuson í sex ára fangelsi fyrir skotárás sem átti sér stað á heimili í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld árið 2023. Hlaut hann í héraði fimm ára dóm sem nú hefur verið þyngdur Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 672 orð | 2 myndir

Kom með pólskan djass til Íslands

Góð stemning var á tónleikum pólska djasspíanistans og tónskáldsins Arturs Dutkiewicz í Hörpu á miðvikudagskvöld en hann nýtur mikilla vinsælda í Póllandi og er oft nefndur sendiherra pólska djassins Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Með böggum hildar yfir landsbyggðinni

Ingibjörg Davíðsdóttir, þingmaður Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi, er með böggum hildar yfir landsbyggðinni vegna veiðigjaldafrumvarpsins og óttast samdrátt, skerta þjónustu við íbúa og atvinnuleysi Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Mikkeller-bjór aftur á dælur

Bakken verður bráðum opnaður og mun bjóða upp á bjór frá danska brugghúsinu Mikkeller. Þá verða grillaðar samlokur einnig í boði. Frá þessu greinir einn eigenda staðarins sem segir að opnað verði um miðjan júlí Meira
28. júní 2025 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Mótmæltu tíómersal í bóluefnum

Bandarísk stjórnvöld mótmæltu yfirlýsingu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um að efnið tíómersal, sem er innihaldsefni notað í bóluefni, sé með öllu skaðlaust fólki. Efnið inniheldur kvikasilfurssambönd og er ætlað að auka endingu bóluefna samkvæmt Vísindavefnum Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Mygla í leikskólanum Ægisborg

Enn á ný er komin upp mygla í leikskólanum Ægisborg í Reykjavík, en úttekt verkfræðistofunnar COWI sýnir fram á rakaskemmdir í húsnæðinu sem og að þar þrífist mygla á nokkrum stöðum. Mælt er með ýmsum aðgerðum til úrbóta, að þétta útveggi og taka… Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Myndbandavinnsla musteri minninga

Musteri minninganna var frumsýnd á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg fyrr í mánuðinum. Myndin fellur undir flokk stuttheimildarmynda og er tíu mínútur að lengd. Hún er fyrsta heimildarmyndin sem ekki er í fullri lengd sem fær styrk frá Kvikmyndasjóði Meira
28. júní 2025 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Nýbyggður kastali frá miðöldum

Kastala þennan í Búrgúndhéraði heimsækja yfir 250.000 ferðamenn á hverju ári. Þrátt fyrir að yfirbragð mannvirkisins minni á miðaldir hófst bygging þess ekki fyrr en árið 1997 og er það enn í byggingu Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 970 orð | 9 myndir

Nýjar tölur breyta ekki afstöðu

„Ég hef áhyggjur af byggðunum vegna þess að ef þetta frumvarp verður að lögum þýðir það m.a. minni tekjur fyrir sveitarfélögin. Þá þarf að draga saman, skerða þjónustu við íbúa og einhverjir munu missa störf,“ segir Ingibjörg Davíðsdóttir, þingmaður Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi Meira
28. júní 2025 | Fréttaskýringar | 476 orð | 3 myndir

Rútur verða færðar frá Hallgrímskirkju

Rútustæði sem hefur verið við Hallgrímskirkju síðustu ár verður flutt niður að BSÍ. Tillaga þess efnis var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur í vikunni en nú fer í hönd verkhönnun og gerð útboðsgagna Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Rútustæðið flutt niður að BSÍ

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að flytja rútustæðið við Hallgrímskirkju niður að BSÍ. Íbúar við kirkjuna og rekstraraðilar hafa kvartað undan mikilli umferð, hættu, mengun og ónæði út af safnstæðinu fyrir hópbíla Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Skaðinn er skeður á Patreksfirði

Hrun hefur orðið á komum skemmtiferðaskipa til Patreksfjarðar í kjölfar áforma stjórnvalda um innviðaskatt og afnám tollfrelsis á hringsiglingar. Mikið hefur verið um afbókanir á skipakomum í kjölfar umræðunnar og verða þær einungis níu í sumar en voru 29 í fyrra Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Sumarhús verði máttarstólpi í bæ

Rúm er fyrir alls 150 börn í leikskólanum Sumarhúsum í Helgafellslandi í Mosfellsbæ, sem opnaður var nú í vikunni. Opnun skólans er, segir í tilkynningu, mikilvægur áfangi í bættri þjónustu við börn og fjölskyldur í sveitarfélaginu Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sumarsýningin Í lággróðrinum

Sumarsýning ARS LONGA, Djúpavogi, Í lággróðrinum, verður opnuð í dag, laugardaginn 28. júní, kl. 15. Þar sýnir stór hópur íslenskra og erlenda listamanna. Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri Múlaþings opnar sýninguna en Regn Evu, Tuija Hansen & Wiola Ujazdowska munu fremja gjörninga Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Sögulegt hótel er komið á söluskrá

Eitt af sögulegri hótelum landsins, Bjarkalundur í Reykhólasveit, er komið á söluskrá. Aðalbyggingin á svæðinu er reist árið 1947 og þar eru 19 herbergi, veitingaaðstaða og fleira. Fleiri hús tengd ferðaþjónusturekstri eru á svæðinu Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Tekist á um málefni Eurovision

Afar skiptar skoðanir voru á málefnum tengdum Eurovision á fundi stjórnar Ríkisútvarpsins hinn 28. apríl síðastliðinn. Fundargerð fundarins var birt í vikunni. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri var með yfirferð um stöðu og þróun mála í Eurovision og þátttöku Ísraels í keppninni Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Umboðsmaður krefst skýringa

Umboðsmaður Alþingis hefur sent ítarlega fyrirspurn til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Fer hann fram á að nefndin lýsi afstöðu sinni til kvörtunar íbúa við Klapparstíg og Skúlagötu vegna meðferðar nefndarinnar á mótmælum þeirra er strætóstöð var komið fyrir við Skúlagötu í óþökk þeirra Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Úrkoma fram undan með von um sól

Úrkomu er spáð yfir meðallagi á land­inu næstu daga í flest­um lands­hlut­um en hvergi er þó gert ráð fyrir úrhelli. Þess í stað mun sólin láta sjá sig inni á milli. Þetta kem­ur fram í færslu á veður­vefn­um Bliku sem Ein­ar Svein­björns­son veður­fræðing­ur held­ur úti Meira
28. júní 2025 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Vald dómara takmarkað með dómi

Hæstiréttur Bandaríkjanna dæmdi í gær að einstakir alríkisdómarar hefðu ekki vald til að hindra framgang forsetatilskipana. Sex dómarar af níu stóðu að niðurstöðunni en þrír voru henni andvígir. Komst meirihluti dómsins að þeirri niðurstöðu að með… Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 841 orð | 3 myndir

Vildi efla samstarf og samtal þjóða

Steingríms Hermannssonar fyrrverandi forsætisráðherra verður minnst í fimmtudagsgöngu á Þingvöllum fimmtudagskvöldið 3. júlí næstkomandi. Guðni Ágústsson leiðir gönguna, sem hefst kl. 20 við gestastofuna á Haki Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Vill skýringar á endastöð strætó

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála lýsi afstöðu sinni til kvörtunar íbúa við Klapparstíg og Skúlagötu vegna meðferðar nefndarinnar á mótmælum þeirra er strætóstöð var komið fyrir við Skúlagötu í óþökk þeirra Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Víking Gylltur fékk gullverðlaun

„Við erum einstaklega stolt af þessum árangri,“ segir Hlynur Björnsson, vörumerkjastjóri Víking brugghúss, en Víking Gylltur hlaut á dögunum gullverðlaun hjá hinni virtu alþjóðlegu gæðakeppni Monde Selection 2025 Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Þingflokksformenn við samningaborðið

Þingflokksformenn sátu enn við samningaborð þegar Morgunblaðið fór í prentun á tólfta tímanum. Fundi var slitið til þess að aðrir þingmenn kæmust heim í háttinn, en með því var stjórnin sögð vilja sýna fram á „góða trú“ Meira
28. júní 2025 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Þorgerður Katrín bar klæði á vopnin á þingi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, kvaddi sér óvænt hljóðs á Alþingi í miðri umræðu um veiðigjöld síðdegis í gær, sagði að sér þætti miður hvernig þung orð hefðu fallið á báða bóga í pólitískri umræðu liðinna daga Meira
28. júní 2025 | Fréttaskýringar | 527 orð | 2 myndir

Þrjóska lykillinn að vinsældum LYST

Veitingastaðurinn og kaffihúsið LYST í Lystigarðinum á Akureyri hefur á skömmum tíma fest sig í sessi sem einn vinsælasti staður í bænum. Að baki honum stendur Reynir Gretarsson, matreiðslumaður og fyrrverandi framleiðslustjóri hjá súkkulaðigerðinni OMNOM Meira

Ritstjórnargreinar

28. júní 2025 | Leiðarar | 372 orð

Kjarnorkuákvæðið

Hugmyndir um að stöðva umræður á þingi eru lýðræðinu háskalegar Meira
28. júní 2025 | Reykjavíkurbréf | 1532 orð | 1 mynd

Leiðréttingarmenn labba á vegg

Leiðréttingarmenn fara fram úr sjálfum sér og öllum hinum Meira
28. júní 2025 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Samkeppnisreglur víkja í landbúnaði

Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra segir frá því í Útvarpi Bændablaðsins, eins og greint er frá í Bændablaðinu, að það sé „alveg skýrt í allri grunnhugsun ESB að samkeppnisreglur eiga að víkja ef þær stangast á við landbúnaðarstefnuna,… Meira
28. júní 2025 | Leiðarar | 330 orð

Séríslenskt hindrunarhlaup

Ef allt væri með réttu væri regluverkið hér einfaldara en annars staðar til að gera fyrirtækjum kleift að spila upp fyrir sig Meira

Menning

28. júní 2025 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Eigur Davids Lynch seldar á uppboði

Eigur bandaríska leikstjórans Davids Lynch, sem lést í janúar á þessu ári, seldust fyrir 4,25 milljónir dala, sem samsvarar rúmum hálfum milljarði íslenskra króna, á uppboði í Los Angeles á dögunum. The Guardian greinir frá og segir að hæst hafi… Meira
28. júní 2025 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Ekki Siggi Hlö en samt alveg frábær

Rás 2 hefur komið sér upp helvíti góðum manni eftir hádegisfréttir á laugardögum, Kristjáni Frey Halldórssyni. Maður kannaðist við hann sem fyrirtaks trommara og skeleggan rokkstjóra Aldrei fór ég suður en af þessum vitnisburði að dæma er hann alls ekki síðri útvarps­maður Meira
28. júní 2025 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Hlustunarpartí og tónleikar í Smekkleysu

Skátar og útgáfan Grandmother Records bjóða upp á tónleika og hlustunarpartí í Smekkleysu í kvöld kl. 19. Um er að ræða hlustun á nýrri hljómjöfnun á breiðskífu Skátanna, Heimsfriði í Chile: Hverju má breyta, bæta við og laga, sem kom upprunalega út … Meira
28. júní 2025 | Tónlist | 584 orð | 2 myndir

Íslenska dívan

Díva felur um leið í sér lýsingu á einhverju máttugu, ósnertanlegu, dularfullu … dívan er á einhverjum stalli, yfir okkur dauðleg hafin svo ég gerist dramatískur. Meira
28. júní 2025 | Menningarlíf | 1064 orð | 3 myndir

Kveðskapur kvenna í lykilhlutverki

„Það er eiginlega ekki hægt að gera ráð fyrir því að sofa mikið, það verður svo mikið um að vera,“ segir Gunnsteinn Ólafsson tónskáld í samtali við Morgunblaðið um Þjóðlagahátíðina á Siglufirði Meira
28. júní 2025 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Listamannaspjall og gjörningur í dag

Mikið er um að vera á Listasafninu á Akureyri í dag. Klukkan 14 sýnir Katrin Hahner gjörning í tengslum við þátttöku sína í samsýningu norðlenskra listamanna, Mitt rými, og klukkan 15 verður boðið upp á listamannaspjall við Þóru Sigurðardóttur undir stjórn Ann-Sofie N Meira
28. júní 2025 | Menningarlíf | 1044 orð | 2 myndir

Rannsakar undarleika tímans

Undarleiki tímans er á meðal umfjöllunarefna myndlistarmannsins Hörpu Árnadóttur á sýningunni Nú það er og aldrei meir sem opnuð var í Neskirkju fyrr í mánuðinum. Blaðamaður ræddi við Hörpu og fékk að heyra af uppvexti hennar sem prestsdóttur á… Meira
28. júní 2025 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ

Finnski tónlistarmaðurinn Lauri Wuolio verður með sumartónleika í Hallgrímskirkju í Saurbæ á morgun, sunnudag, klukkan 16. Hann leikur á ásláttarhljóðfærið Hang, eða tungutromma, sem er nokkurs konar málmskel og „hefur fallegan og þýðan bjölluhljóm“ eins og segir í fréttatilkynningu Meira
28. júní 2025 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Tökum lokið á fjórðu seríu Bridgerton

Tökum á fjórðu seríu Netflix-þáttaraðarinnar Bridgerton lauk í síðustu viku. Er þó ekki búist við því að serían fari í loftið fyrr en haustið 2026, eftirvæntingarfullum aðdáendum til vonbrigða. Fréttamiðillin Forbes greinir frá Meira
28. júní 2025 | Kvikmyndir | 845 orð | 2 myndir

Uppvakningar á tímum snjallsíma

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó 28 Years Later ★★★½· Leikstjórn: Danny Boyle. Handrit: Danny Bolye og Alex Garland. Aðalleikarar: Jodie Comer, Aaron Taylor-Johnson, Alfie Williams og Ralph Fiennes. Bretland og Bandaríkin, 2025. 115 mín. Meira
28. júní 2025 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Vor Verk á sýningu í hAughúsi í Héraðsdal

Akademía skynjunarinnar opnar sýninguna Vor Verk í nýjum heimkynnum sínum, hAughúsi í Héraðsdal í Skagafirði í dag klukkan 15. Aðstandendur Akademíunnar, þau Anna Eyjólfs, Ragnhildur Stefánsdóttir, Þórdís Alda Sigurðardóttir, Rúrí og… Meira

Umræðan

28. júní 2025 | Pistlar | 461 orð | 2 myndir

Af málþófshnauki

Meðan litlir karlar með mikil völd héldu áfram að ógna lífi og framtíð jarðarbúa í vikunni var verið að þæfa innanlandsmálin við Austurvöll. Sögnin þæfa merkir annars vegar ‘hnoða blauta ull þannig að hún þófni (hlaupi saman og verði… Meira
28. júní 2025 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Átroðningur sveitarstjórnarinnar

Stjórnvöld ýta einhliða undir þéttingu byggðar í trássi við vilja íbúa. Meira
28. júní 2025 | Pistlar | 821 orð

Eftir Haag bíður heimavinnan

Að baki ákvörðun evrópsku NATO-ríkjanna og Kanada um stóraukin útgjöld til varnarmála býr þó annað en að gleðja Trump. Meira
28. júní 2025 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Frelsi er ekki sjálfgefið

Fyrir 15 árum urðu söguleg tímamót þegar hjúskaparlögum var breytt þannig að öll pör, óháð kyni, fengu jafnan rétt til hjónabands á Íslandi. Ein hjúskaparlög fyrir þau sem eru svo heppin að hafa fundið ástina Meira
28. júní 2025 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Hlutverk kennara í stafrænu málumhverfi

Í stafrænu samfélagi þar sem enska er sífellt meira ráðandi í lífi barna og unglinga gegnir skólastofan lykilhlutverki í að varðveita íslenskt mál. Meira
28. júní 2025 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Hvað varð um loforðið?

Þeir sem byggðu þetta land upp með höndum sínum finna sig áratugum síðar í stöðu þar sem ávinnsla þeirra virðist minna metin en vonir stóðu til. Meira
28. júní 2025 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Íslenskur staðgönguher?

Þar sem Ísland hefur ekki sett á laggirnar her þá hefur athygli beinst að því hvaða stofnanir innanlands kunni að koma að vörnum landsins á hættutímum. Meira
28. júní 2025 | Aðsent efni | 294 orð

Saltfisksfræði

Lífið er saltfiskur, en ekki draumaringl, sagði Salka Valka. Hvergi á það betur við en á Íslandi, og engin þjóð á líklega meira undir því en Íslendingar, að fiskveiðar séu hagkvæmar. Þess vegna hljótum við að hafa áhuga á fiskihagfræðinni Meira
28. júní 2025 | Aðsent efni | 1052 orð | 1 mynd

Skattstofn sem auðvelt er að mjólka

Hið fyrirhugaða kílómetragjaldakerfi er flókið og vekur áhyggjur um aukna umsýslu og óskilvirkni. Meira
28. júní 2025 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Sterk staða Íslands er ekki sjálfgefin

Öruggur aðgangur að raforku á samkeppnishæfu verði er lykilþáttur í sterku og öflugu atvinnulífi sem myndar grundvöll að sterku samfélagi. Meira
28. júní 2025 | Aðsent efni | 564 orð | 4 myndir

Vignir Vatnar Íslandsmeistari í annað sinn

Vignir Vatnar Stefánsson varð Íslandsmeistari í skák í annað sinn á ferlinum eftir geysispennandi lokaumferð Opna Íslandsmótsins sem haldið var í tilefni 100 afmælis Skáksambands Íslands og stofnfundarins á Blönduósi þann 23 Meira
28. júní 2025 | Aðsent efni | 166 orð | 1 mynd

Villandi fyrirsagnir

Það hefur verið vísindalega sannað í mörgum háskólum að stór hluti lesenda fjölmiðla hefur þann háttinn á að renna yfir fyrirsagnir í belg og biðu og ætla svo í seinni umferð að kafa dýpra, en gera það svo ekki Meira

Minningargreinar

28. júní 2025 | Minningargreinar | 1220 orð | 1 mynd

Sigurður Ingvi Ólafsson

Sigurður Ingvi Ólafsson fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1929. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Droplaugarstöðum 11. júní 2025. Foreldrar hans voru Ólafur Pálsson Ólafsson, f. 1897, d. 1965, og Helga Pálína Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

Framtíðarskuldir áhyggjuefni

Fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar á fyrsta ársfjórðungi 2025 dregur að mörgu leyti upp mynd af rekstri sem stendur ekki undir eigin skuldbindingum og má því segja að sé ósjálfbær, ef marka má nýbirt rekstraruppgjör A-hluta borgarinnar Meira
28. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Rafmyntareign samþykkt inn í lánsmat

Samkvæmt frétt The New York Times munu stærstu veðlánastofnanir Bandaríkjanna, Fannie Mae og Freddie Mac, nú horfa til rafmynta sem hluta af eignum fólks þegar sótt er um húsnæðislán. Þetta er liður í stefnu Trump-stjórnarinnar um að auka vægi rafmynta í hefðbundnu fjármálakerfi Meira

Daglegt líf

28. júní 2025 | Daglegt líf | 1081 orð | 2 myndir

Altaristaflan stendur hjarta mér nær

Ég féll í stafi yfir þessari mögnuðu mósaíkmynd þegar ég sá hana fyrst og mér hefur alla tíð þótt hún heillandi listaverk. Altaristaflan sem Nína Tryggvadóttir gerði fyrir Skálholtskirkju stendur hjarta mér nær, af því að ég bjó í þrjá áratugi í… Meira

Fastir þættir

28. júní 2025 | Í dag | 59 orð

[4065]

Að svara til saka merkir að verja sig í máli, svara ásökunum. Maður þarf ekki að hafa gert neitt af sér, aðeins að vera sakaður um það. Eins getur maður verið vammlaus þótt maður þurfi að standa e-m reikningsskil gerða sinna: bera ábyrgð gagnvart… Meira
28. júní 2025 | Í dag | 323 orð

Af gátu, hval og kaffi

Þorgeir Magnússon yrkir á sunnudagsmorgni: Set upp kaffiketilinn klæddur sloppnum lúna fer að lesa Moggann minn morgunninn byrjar núna. Magnús Halldórsson las um það í fréttum að hræ hvalsins sem Norræna flutti til hafnar hefði blasað við tveim skemmtiferðaskipum á Seyðisfirði Meira
28. júní 2025 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Akranes Agnes Hrund Aronsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Akranesi 21.…

Akranes Agnes Hrund Aronsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Akranesi 21. október 2024. Foreldrar hennar eru Aron Daníelsson og Una Rakel Hafliðadóttir. Meira
28. júní 2025 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

„Bannaður börnum“

Hendrix, tuttugu ára páfagaukur með orðbragð sem minnir frekar á drukkinn sjómann en fugl, er nú loksins kominn með nýtt heimili. Færsla dýraathvarfs þar sem Hendrix var kynntur til sögunnar sló algjörlega í gegn á samfélagsmiðlum, en orðljóti og… Meira
28. júní 2025 | Árnað heilla | 162 orð | 1 mynd

Björgvin Vilmundarson

Björgvin Vilmundarson fæddist 28. júní 1934 í Reykjavík, sonur hjónanna Vilmundar Vilhjálmssonar bifreiðastjóra og Ólafíu Björnsdóttur húsfreyju í Reykjavík. Eftir stúdentspróf frá MR 1954 og próf í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 1957 fór hann… Meira
28. júní 2025 | Í dag | 912 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng. Kaffi og meðlæti eftir athöfn ÁSKIRKJA | Sumarmessa Laugardalsprestakalls kl Meira
28. júní 2025 | Í dag | 178 orð

Pólskir meistarar V-NS

Norður ♠ 94 ♥ ÁK532 ♦ 8 ♣ KD1076 Vestur ♠ ÁKD102 ♥ D6 ♦ G7643 ♣ G Austur ♠ 83 ♥ 874 ♦ D52 ♣ Á9543 Suður ♠ G765 ♥ G109 ♦ ÁK109 ♣ 82 Suður spilar 4♥ Meira
28. júní 2025 | Dagbók | 97 orð | 1 mynd

Rafmagnað andrúmsloft við Austurvöll

Það er í meira lagi raf­magnað and­rúms­loftið á Alþingi þessa sól­ar­hring­ana. Rík­is­stjórn­in kemur ekki sín­um mik­il­væg­ustu mál­um í gegn og óvíst er hvenær þing get­ur farið í sum­ar­frí. Í nýjasta þætti Spurs­mál­a, og jafnframt þeim… Meira
28. júní 2025 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd2 b6 6. Bd3 d5 7. cxd5 exd5 8. Rf3 c5 9. Hc1 Bg4 10. a3 Bxc3 11. Bxc3 c4 12. Bb1 Rc6 13. Dc2 Bxf3 14. gxf3 He8 15. 0-0 b5 16. Kh1 a5 17. Hg1 b4 18. Bd2 g6 19 Meira
28. júní 2025 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Una Rakel Hafliðadóttir

30 ára Una Rakel fæddist 28. júní 1995 og ólst upp á Akranesi. Hún stundaði bæði fimleika og sund sem stelpa og lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Þá lagði hún stund á viðskiptafræði í Háskóla Akureyrar Meira
28. júní 2025 | Í dag | 737 orð | 4 myndir

Vanda ryður brosmild brautina

Vanda Sigurgeirsdóttir fæddist 28. júní 1965 á Sauðárkróki og ólst þar upp, en um tíma einnig á Dalvík og í Danmörku. Vanda átti góða æsku uppfulla af fótbolta, útileikjum og alls konar ævintýrum. „Ég var mikil íþróttastelpa og var í fótbolta, körfubolta, blaki, sundi, á skíðum og í frjálsum Meira

Íþróttir

28. júní 2025 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir

Einar Guðnason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Víkings í…

Einar Guðnason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Víkings í knattspyrnu til ársins 2027. Hann tekur við af John Henry Andrews sem stýrði Víkingsliðinu frá 2019 en var sagt upp störfum á dögunum í kjölfarið á slöku gengi liðsins Meira
28. júní 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Enduðu í átjánda sæti í Póllandi

Ísland tapaði gegn Serbíu, 38:35, í úrslitaleiknum um 17. sætið og Forsetabikarinn á HM U21 árs landsliða karla í handbolta í Katowice í Póllandi í gær. Íslenska liðið endaði því í 18. sæti af 32 liðum á mótinu, en það vann fjóra leiki, gerði eitt jafntefli og tapaði tveimur leikjum Meira
28. júní 2025 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Glódís Perla fékk einu afmælisgjöfina sem hún vildi

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir fékk sigur í afmælisgjöf þegar hún varð þrítug í Stara Pazova í Serbíu í gærkvöldi. Ísland vann serbneska landlsiðið, 3:1, í vináttulandsleik þjóðanna en þetta var síðasti leikur Íslands fyrir EM sem hefst eftir fjóra daga Meira
28. júní 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Grátlegt tap Færeyinganna

Færeyjar misstu naumlega af sæti í undanúrslitum HM U21-árs landsliða karla í handbolta þegar liðið tapaði fyrir Portúgal í undanúrslitum mótsins í Póllandi í gærkvöldi. Leiknum lauk með eins marks sigri Portúgals, 38:37, en staðan að loknum… Meira
28. júní 2025 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Guðrún í topp­slag í Þýskalandi

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í toppbaráttu á Amundi German-golfmótinu í Þýskalandi eftir tvo mjög góða hringi. Mótið er á Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún lék annan daginn í röð á 71 höggi og er því samanlagt á fjórum höggum undir pari og keppir áfram í dag og á morgun Meira
28. júní 2025 | Íþróttir | 288 orð | 3 myndir

Kristófer breytti öllu

Kristófer Ingi Kristinsson átti magnaða innkomu þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks jöfnuðu Víking R. að stigum með sigri á Stjörnunni, 4:1, í 13. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi Meira
28. júní 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Mikael kominn til Stokkhólms

Mikael Anderson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gekk í gær til liðs við sænska félagið Djurgården frá Stokkhólmi og samdi til fjögurra ára. Djurgården kaupir hann af AGF í Danmörku, en þar hefur Mikael leikið undanfarin fjögur ár Meira
28. júní 2025 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Sannfærandi fyrir EM

Ísland vann sannfærandi sigur á Serbíu, 3:1, í vináttulandsleik þjóðanna í Stara Pazova í Serbíu í gær. Þetta var síðasti leikur Íslands fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem hefst í Sviss á leik Finnlands og Íslands næstkomandi miðvikudag Meira
28. júní 2025 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Tvær þrennur í tveimur stórsigrum

Bergvin Fannar Helgason skoraði þrennu þegar ÍR endurheimti toppsætið með stórsigri á Grindavík, 6:1, í 10. umferð 1. deildar karla í fótbolta í Breiðholtinu í gærkvöldi. ÍR er komið í toppsætið með 22 stig, tveimur stigum á undan Njarðvík í öðru sæti Meira

Sunnudagsblað

28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Ballard er nýjasti afleggjari Bosch

Afleggjari Sumir sjónvarpsmyndaflokkar geta af sér fleiri afleggjara en aðrir. Bosch er einn þeirra en 9. júlí hefur göngu sína annar afleggjari þess ágæta löggudrama. Fyrst kom Bosch: Legacy og nú Ballard Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 147 orð | 1 mynd

„Innblásið af minni reynslu af skápahommum“

Það er mikilvægt að standa með sjálfum sér og vera maður sjálfur – og það á sannarlega við um Torfa Tómasson. Hann var aðeins sjö ára gamall þegar hann hóf söngnám hjá Regínu Ósk, sem sá strax að þarna færi framtíðarstjarna Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 493 orð | 1 mynd

„Klæðskerasaumaður á þig, boss!”

Þá er eins og ég hafi skorið hjartað úr sölumanninum. Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 607 orð | 1 mynd

Dramatísk móðgunargirni

Dramatísk móðgunargirni er sannarlega ekki að hjálpa stjórnarandstöðunni, gerir hana kannski helst nokkuð hlægilega. Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 966 orð | 5 myndir

Einfalt líf í list og náttúru

Í borg er allt líf manns skipulagt allt öðruvísi, en hér snýst allt um veðrið, árstíðina eða veðurfarið. Maður veit aldrei hvernig dagurinn verður. Það er ekki hægt að plana lautarferð. Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Fannst hún frjáls í fyrsta sinn

Tónlist Næsta plata söngkonunnar Keshu, Period, kemur út á föstudaginn kemur en það verður fyrsta platan sem gefin er út af hennar eigin plötuútgáfufyrirtæki, Kesha Records. Í viðtali hjá tímaritinu Paper segir Kesha að þetta hafi verið í fyrsta… Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 16 orð

Finndu tvö eins pör af teningum og teldu hversu mörg pör eru samtals með…

Finndu tvö eins pör af teningum og teldu hversu mörg pör eru samtals með töluna 8. Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 985 orð | 3 myndir

Fjórar þjóðir þykja bera af

Flestum sparkskýrendum ber saman um að slagurinn muni standa milli fjögurra þjóða: Englendinga, ríkjandi Evrópumeistara, Spánverja, ríkjandi heimsmeistara og Þjóðadeildarmeistara, Þjóðverja og Frakka. Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 832 orð | 3 myndir

Gleði skal með streði gjalda

Ég þekkti hann ekki strax enda búið að barta hann upp og klæða í útvíðar buxur, eins og tíðkaðist í sjöunni. En, jú, jú, þetta er hann Scotty okkar Valens. Það fer ekkert milli mála. Nú er hann hins vegar ekki lengur lögga að gramsa í gömlum,… Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 1175 orð | 12 myndir

Gömul bygging fær nýtt hlutverk

Öll fjölskyldan hefur varið ótal vinnudögum í að gera gamla húsinu til góða, en nú fer að koma tími til að njóta erfiðisins á staðnum þegar fyrsta áfanga verksins er lokið. Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 334 orð | 5 myndir

Heimilisþrif, hámlestur og hitabylgja

Hús úr húsi er skáldsaga eftir Kristínu Marju Baldursdóttur sem ég kláraði nýverið. Hún fjallar um hina þrítugu Kolfinnu sem er að reyna að feta sig aftur í lífinu eftir sambandsslit og atvinnumissi og flytur á heimili móður sinnar Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 183 orð | 1 mynd

Hitar ekki verið plága

„Hundruð látast úr sólstungu." Þetta las Velvakandi í Morgunblaðinu í einu dagblaðanna undir lok júnímánaðar 1965 og sagði við sjálfan sig: „Ekki er það á Íslandi, svo mikið er víst.“ Já, sólskin og hitar höfðu ekki verið nein … Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 842 orð | 1 mynd

Hlynur Bæringsson fær sér vindil

En eins og hetjurnar í Hómerskviðu veit Hlynur alveg að þetta hefur ekkert með það að gera að vera sigurvegari eða ekki. Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 1232 orð | 2 myndir

Íslensk ræktun frá a til ö

Ég fann fyrir því að heilaþokan sem ég var með hvarf hægt og rólega og þetta hjálpaði mér að halda meiri fókus og einbeitingu. Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Jónsson-kvartett í Iðnó

Hverjir eru í Jónsson-kvartettinum? Við bræðurnir, Þorgrímur Jónsson og ég, svo leikur Hilmar Jensson á gítar og Matthías Hemstock á trommur. Hefur þessi hópur spilað saman áður? Ekki þessi tiltekni hópur en við höfum spilað mikið saman í ýmsum hljómsveitum Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Lítur á Ulrich sem fyrirmynd

Upplit Mike Portnoy úr Dream Theater, sem af mörgum er talinn einn besti rokktrymbill sögunnar, var spurður um helstu fyrir­myndir sínar í viðtali við miðilinn El Estepario Siberiano á… Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 836 orð

Menntakerfið fær falleinkunn

Stjórnmálin þurfa að taka í stýrið og við megum engan tíma missa. Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 1041 orð | 2 myndir

Ný kynslóð leikhúsfólks

Það er mjög gaman að hugsa til þess að seinna meir munum við vonandi geta mætt hvert öðru í atvinnuleikhúsunum og skapað eitthvað enn stærra saman. Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 132 orð | 2 myndir

Saknar ekki „skítabandsins“

Gítarleikarinn Brent Hinds, sem sagði skilið við proggmálmbandið og Íslandsvinina Mastodon fyrr á þessu ári, sendi sínum gömlu félögum ískaldar kveðjur á samfélagsmiðlum í vikunni. Mastodon minntist þess að 11 ár eru liðin frá útgáfu breiðskífunnar… Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 661 orð | 5 myndir

Samsýning í anda vorsins

Við gerum ráð fyrir að sýningin muni teygja sig út úr galleríinu á sýningartímanum, stækka og þroskast. Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 138 orð

Smíðameistarinn segir við lærlinginn: „Jæja, nú máttu negla í alla…

Smíðameistarinn segir við lærlinginn: „Jæja, nú máttu negla í alla gluggana.“ Hann fer og kemur aftur klukkutíma seinna. Þá spyr lærlingurinn: „Ég var að velta því fyrir mér hvort ég ætti líka að negla í alla gluggarammana?“ Amma spyr Hannes: „Hvenær áttu aftur afmæli?“ „15 Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 42 orð

Sumarið er komið í Hundraðekruskógi og allt er í blóma. Nema eitt lítið…

Sumarið er komið í Hundraðekruskógi og allt er í blóma. Nema eitt lítið blóm sem Bangsímon á. Því líður ekki vel. En Kaninka veit allt um ræktun og er svo duglegur að gefa Bangsímon góð ráð að það endar í heilum blómagarði! Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 680 orð | 2 myndir

Undarlegur þingvetur að baki

Mikill handagangur er í öskjunni þessa sólarhringana í hinu fornfræga Alþingishúsi við Austurvöll. Meirihlutinn, undir forystu Kristrúnar Frostadóttur, freistar þess að koma í gegn umdeildum málum sem skekið hafa íslensk stjórnmál og raunar íslenskt samfélag allt á síðustu vikum og mánuðum Meira
28. júní 2025 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Wolfgengur úr skaftinu

Brottfall Wolfgang Van Halen mun ekki koma fram á kveðjutónleikum Ozzys Osbournes og Black Sabbath í Birmingham um næstu helgi, eins og til stóð. Ástæðan er sú að bandið hans, Mammoth, leggur upp í tónleikaferð með Creed daginn eftir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.