Vanda Sigurgeirsdóttir fæddist 28. júní 1965 á Sauðárkróki og ólst þar upp, en um tíma einnig á Dalvík og í Danmörku. Vanda átti góða æsku uppfulla af fótbolta, útileikjum og alls konar ævintýrum. „Ég var mikil íþróttastelpa og var í fótbolta, körfubolta, blaki, sundi, á skíðum og í frjálsum
Meira