Greinar föstudaginn 4. júlí 2025

Fréttir

4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Afturelding tók stig af Blikunum

Afturelding og Breiðablik skildu jöfn, 2:2, í fyrsta leiknum í 14. umferð Bestu deildar karla í Mosfellsbæ í gærkvöld en Blikar náðu snemma tveggja stiga forystu í leiknum. Þeir töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttunni og geta nú misst Víkinga fimm… Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Birna tekur sæti Áslaugar Örnu

Birna Bragadóttir, forstöðumaður frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Orkuveitunnar, tekur sæti á Alþingi í dag í fjarveru Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem er flutt til New York til að stunda nám Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Byggðin þéttist við Álfabakka

Borgarráð Reykjavíkur úthlutaði lóðinni Álfabakka 4 til Bílaútleigunnar í lok júní 2022 fyrir 123 milljónir auk þess sem lóðarhafi greiddi 74 milljónir í gatnagerðargjöld. Lóðin var boðin út og átti Bílaútleigan næsthæsta tilboð, en hæstbjóðandi féll frá tilboði sínu Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Býður aftur upp í dans í september

Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir ætlar að endurtaka tónleikana sem hún hélt í Salnum í Kópavogi í mars sl. undir yfirskriftinni Carpenters NOSTALGÍA á sama stað 4. september. „Ég hef gert margt en tónleikarnir gengu svo vel að mér leið eins… Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Ekki dæmigerð íbúð hjá Búseta

Bjarni Þór Þórólfsson framkvæmdastjóri Búseta segir nýja íbúð félagsins í Stefnisvogi 28 í Reykjavík ekki dæmigerða fyrir íbúðir félagsins en um sé að ræða staka íbúð. Fjallað var um íbúðina í Morgunblaðinu í gær en mánaðargjaldið er tæpar 534… Meira
4. júlí 2025 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Eldhafið reynist erfitt viðureignar

Stór hópur slökkviliðsmanna berst við kjarr- og gróðureld á suðurhluta Krítar. Aðstæður eru sagðar mjög krefjandi, vindur er bæði stöðugur og sterkur og jarðvegur afar þurr eftir langvarandi þurrk síðastliðnar vikur Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Endurreisn í Ólafsdal

Áætlanir standa til þess að eftir tvö ár verði opnað hótel í húsi gamla búnaðarskólans í Ólafsdal við Gilsfjörð sem nú er verið að gera upp. Skólahúsið var reist árið 1896, en fjölmörg hús stór og smá og af ýmsum toga voru reist í Ólafsdal á tíma… Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fá leigusamninga hælisleitenda

Sam­tök skatt­greiðenda eiga rétt á að fá af­hent af­rit af húsa­leigu­samn­ing­um sem ríkið hef­ur gert fyr­ir hönd um­sækj­enda um alþjóðlega vernd frá og með ár­inu 2019. Þetta kem­ur fram í nýj­um úr­sk­urði úr­sk­urðar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Fáni Palestínu dreginn að húni

Fáni Palestínu var dreginn að húni við Ráðhús Reykjavíkur í gær í kjölfar þess að ákveðið var á aukafundi borgarráðs að fánanum skyldi flaggað. Fáni Úkraínu hefur blakt við hún við ráðhúsið frá innrás Rússa í Úkraínu árið 2022 og verður palestínski… Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 153 orð

Grafalvarlegt mál en vonar að úr rætist

„Val á lyfjameðferð fyrir sjúklinga er ekki sjálfvirkt, það fer fram ákveðið mat í hverju tilviki fyrir sig,“ segir Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans í samtali við Morgunblaðið, spurður hvernig að því yrði staðið að handvelja… Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 73 orð

Gæsluvarðhald framlengt í gær

Gæslu­v­arðhald yfir frönsku kon­unni sem er grunuð um að hafa orðið eig­in­manni sínum og dótt­ur að bana á Edition-hótelinu var í gær fram­lengt um fjór­ar vik­ur, eða til 31. júlí, á grund­velli rann­sókn­ar­hags­muna Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Íslandsfrumsýning á vídeóverki hins grænlenska Inuks Silis Høeghs

Sýning á verki Inuks Silis Høeghs, „The Green Land“, verður opnuð í dag kl. 17 í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Þetta er í fyrsta sinn sem verkið er sýnt á Íslandi en um er að ræða 34 mínútna langa vídeóinnsetningu með hljóðmynd, segir í tilkynningu Meira
4. júlí 2025 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Leggja áherslu á ESB-aðild Úkraínu

Forsætisráðherra Danmerkur, Mette Frederiksen, hét því í gær að Danir myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til þess að aðstoða Úkraínumenn við að ganga inn í Evrópusambandið. Frederiksen tók í gær á móti Volodimír Selenskí, en Danir tóku formlega við forsæti í ráði Evrópusambandsins í gær Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Lítið hrifinn af byggingunni

Ingimundur Sveinsson, arkitekt og maðurinn sem teiknaði Perluna, eitt af helstu kennileitum Reykjavíkur, segir í samtali við Morgunblaðið að hann hefði kosið að nýlegri viðbyggingu sem hefur verið reist við Perluna hefði verið sleppt Meira
4. júlí 2025 | Erlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Maraþonfundir á Bandaríkjaþingi

Repúblikanar í fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykktu í gærkvöldi frumvarp til fjáraukalaga, sem fengið hefur viðurnefnið „stóra fallega frumvarpið“, þar sem í því hafa verið sett saman flest af helstu áherslumálum Trumps Bandaríkjaforseta í innanríkismálum Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Meðaltekjur á dag eru nú 319 þúsund

Heildarþorskafli strandveiðiflotans nálgast nú óðfluga níu þúsund tonnin en útgefið aflahámark er 10 þúsund tonn. Strandveiðisjómenn gera ráð fyrir að bætt verði í þann pott, hafi frumvarp atvinnuvegaráðherra um strandveiðar ekki náð fram að ganga á Alþingi áður en hámarkinu verður náð Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

MÓSA-bakteríur í svínakjöti

Svokallaðar MÓSA-bakteríur hafa greinst í svínakjöti hér á landi í fyrsta sinn. Þetta er í fyrsta skipti sem þess­ar sýkla­lyfja­ónæmu bakt­erí­ur grein­ast í búfé á Íslandi, en þær eru út­breidd­ar í búfé í Evr­ópu og víðar Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Neikvæð áhrif á vottanir

Góður gangur er í strandveiðunum þessa dagana og slagaði þorskaflinn upp í 9 þúsund tonn síðdegis í gær. Strandveiðimenn eru þess fullvissir að bætt verði í pottinn þegar 10 þúsund tonna hámarkinu verður náð Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Norðmenn lögðu legstein á leiði loftvarnaskyttunnar

Legsteinn til minningar um Sigurd Arvid Nilsen var settur á gröf hans í Flateyrarkirkjugarði í gær. Ættingjar hans frá Noregi voru viðstaddir athöfnina. Fulltrúar norska sjóhersins og stríðsgrafaþjónustunnar mættu auk sendiherrans, bæjarstjóra… Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 911 orð | 2 myndir

Nýtt sjúkrahús í notkun eftir 5 ár

Nú er gert ráð fyrir að byggingarframkvæmdum við nýjan meðferðarkjarna og rannsóknarhús Landspítala við Hringbraut í Reykjavík ljúki fyrir lok árs 2028 og reikna má með að 1,5-2 ár líði þar til starfsemin verður komin í fulla virkni, þ.e Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Óvíst um fjárveitingu til lyfjakaupa

„Ég get ekki svarað því,“ segir Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans í samtali við Morgunblaðið, en hann var spurður hvort þess væri að vænta að fjárveiting ríkisins til lyfjakaupa yrði hækkuð á þessu ári Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Tröllahraunið er eftirsótt hverfi

Alls 429 umsóknir bárust um lóðir fyrir sérbýli í Tröllahrauni, nýju hverfi í Hveragerði, en ellefu voru dregnir úr pottinum í gær. „Eftir­spurnin var mikil og áhuginn sömuleiðis,“ segir Pétur G. Markan bæjarstjóri í Hveragerði í samtali við Morgunblaðið Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Vanáætlað um tugi milljarða

Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2026-2030 stenst enga skoðun og gera má ráð fyrir halla á fjárlögum út áratuginn. Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í fjárlaganefnd, í samtali við Morgunblaðið Meira
4. júlí 2025 | Fréttaskýringar | 580 orð | 3 myndir

Vonast eftir stuttu stoppi í afhendingu

Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur slegið á frest afhendingu á nokkrum vopnakerfum til Úkraínuhers, m.a. eldflaugavarnakerfinu Patriot sem reynst hefur vel gegn skotflaugum Rússlandshers. Ástæðan er sögð skortur á viðunandi birgðum vestanhafs,… Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Yfirborðsmerkingum ábótavant í Reykjavík

Það hefur vakið athygli íbúa í Reykjavík að yfirborðsmerkingar á götum borgarinnar eru víða farnar að hverfa eða ósamræmi er í útliti. Í þessu samhengi hefur einnig verið vakin athygli á verklagi Vegagerðarinnar, en samkvæmt upplýsingum frá… Meira
4. júlí 2025 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Þóra Jónsdóttir

Þóra Jónsdóttir skáld lést á hjúkrunarheimilinu Grund 30. júní sl., 100 ára að aldri. Þóra var fædd 17. janúar 1925 á Bessastöðum á Álftanesi en fluttist á barnsaldri með fjölskyldu sinni að Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu og ólst þar upp Meira
4. júlí 2025 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ætla ekki að fórna markmiðum sínum

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði við Donald Trump Bandaríkjaforseta í gær að Rússar myndu ekki gefa eftir nein af stríðsmarkmiðum sínum í Úkraínu á sama tíma og hann sagði Rússa reiðubúna til frekari viðræðna við Úkraínumenn Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2025 | Leiðarar | 397 orð

Árásir Trumps tefja

Margt er enn óneitanlega á huldu um kjarnorkuvæðingu Írans Meira
4. júlí 2025 | Staksteinar | 166 orð | 2 myndir

Hringrásarhagkerfi ríkisstjórnarinnar

Stjórnvöld, eins og velflestir landsmenn, keppast við að svara hinni áleitnu spurningu vorra tíma: Er gervigreindin komin til þess að vera? Fagnaðarbylgja fór því um þjóðfélagið á miðvikudag þegar á vef Stjórnarráðsins mátti lesa þau tíðindi að… Meira
4. júlí 2025 | Leiðarar | 288 orð

Upplausn á Alþingi

Þingleg meðferð snýst um málamiðlun, ekki ofríki meirihlutans Meira

Menning

4. júlí 2025 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Einleikurinn Djúpið sýndur í Avignon

Uppfærsla Ragnheiðar Ásgeirsdóttur á einleiknum Djúpinu (Abysse) eftir Jón Atla Jónasson verður sýnd á Leiklistarhátíðinni í Avignon núna í júlímánuði. Hátíðin hefst á morgun, föstudaginn 5. júlí, og stendur yfir í heilar þrjár vikur, að því er segir í tilkynningu Meira
4. júlí 2025 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Er TikTok að trufla landsliðið?

Nú hafa bæði sérfræðingar og minni spámenn tjáð sig um 1:0-tap Íslands gegn Finnlandi í fyrsta leiknum á EM í fótbolta. Íslenska liðið spilaði ekki vel og nokkrir hafa velt fyrir sér áhrifum samfélagsmiðla KSÍ á leikinn Meira
4. júlí 2025 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Laus við form í Listasal Mosfellsbæjar

Listakonurnar Anna Gulla Eggertsdóttir og Anna Wallenius opna sýninguna Laus við form (e. Free From Form) í Listasal Mosfellsbæjar í dag, föstudaginn 4 Meira
4. júlí 2025 | Tónlist | 1038 orð | 2 myndir

Ómótstæðileg Norah Jones

Uppselt var á hvora tveggja tónleikana enda fullt út úr dyrum og augljóst að söngkonan er bæði dýrkuð og dáð hér á eyjunni lengst í norðri. Meira
4. júlí 2025 | Menningarlíf | 794 orð | 2 myndir

Vegið og metið

Tónlist Klassík í Salnum: Rómantískir risar Franz Schubert (píanótríó í Es-dúr, nr. 2), Liam Kaplan (Frederic) og Clara Schumann (píanótríó í g-moll, op. 17) ★★★★★ í Salnum, Kópavogi (MLM) „Flutningurinn var um leið dýnamískur og ljóðrænn og… Meira

Umræðan

4. júlí 2025 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Af hverju er kvótaverð svona hátt ef auðlindarentan er núll?

Verðið á réttinum til að veiða 1 kg af þorski er 528 kr. Óneitanlega hátt verð fyrir aðgang að atvinnustarfsemi þar sem auðlindarenta er ekki til. Meira
4. júlí 2025 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Fiskurinn okkar

Auðlind hafsins er í eigu þjóðar- innar og finnst mér að íslensk stjórnvöld eigi núna að innleysa allan fiskveiðikvóta þjóðarinnar og deila honum skipulega á byggðarlögin. Meira
4. júlí 2025 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Lýðræðið í skötulíki!

Mörg þjóðþrifamál bíða afgreiðslu Alþingis. Mál um að þjóðin fái sanngjarna auðlindarentu af sameiginlegri sjávarauðlind, mál um bætt kjör aldraðra og öryrkja, eflingu strandveiða og grásleppuna úr kvóta til varnar veikum sjávarbyggðum, svo eitthvað sé nefnt Meira
4. júlí 2025 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Mannauðs- eða útfararstjórnun?

… útfararstjórar mannauðs fyrirtækja þar sem ákvarðanir virðast oft byggjast á kenningum, tilfinningum og aldursfordómum frekar en rökhugsun. Meira
4. júlí 2025 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Veiðigjöld, áhætta, ávöxtun og afrakstur atvinnugreina

Verði af auknum skattaálögum, t.a.m. veiðigjöldum, er raunveruleg hætta á að almennir fjárfestar gerist fráhverfir og lífeyrissjóðir landsins einnig. Meira
4. júlí 2025 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Það besta í menningu okkar höfum við lært af gyðingum

Hann þegir yfir að á árunum 1920 til 1938 drap múslimskur múgur ítrekað vopnlausa gyðinga, konur þeirra og börn. Meira

Minningargreinar

4. júlí 2025 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Aðalheiður Sara Gunnarsdóttir

Aðalheiður Sara Gunnarsdóttir fæddist á Ísafirði 25. ágúst 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. júní 2025. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Söru Sigurðardóttur, f. 1904, d. 1931, og Gunnars Hjartar Ásgeirssonar beykis, f Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2025 | Minningargreinar | 2501 orð | 1 mynd

Edda Ágústsdóttir

Edda Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 28. október 1934. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum í Fossvogi 22. júní 2025. Foreldrar Eddu voru Jóhann Björgvin Ágúst Jónsson frá Móum á Kjalarnesi, f Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2025 | Minningargreinar | 1970 orð | 1 mynd

Erla Auðlín Bótólfsdóttir

Erla Auðlín Bótólfsdóttir fæddist í Reykjavík 19. maí 1931. Hún lést á Hrafnistu, Laugarási, 22. maí 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Bótólfur Sveinsson bifreiðastjóri, f. á Gautastöðum í Hörðudal í Dalasýslu, og Margrét Erlingsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2025 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Haraldur Pálmar Haraldsson

Haraldur Pálmar Haraldsson fæddist í Reykjavík 7. mars 1953. Hann lést á Móbergi Selfossi 23. júní 2025. Foreldrar hans voru Haraldur Eyland Pálsson húsasmíðameistari frá Siglufirði, f. 7. júlí 1924, d Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2025 | Minningargrein á mbl.is | 994 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur Pálmar Haraldsson

Haraldur Pálmar Haraldsson fæddist í Reykjavík 7. mars 1953. Hann lést á Móbergi Selfossi 23. júní 2025. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2025 | Minningargreinar | 3061 orð | 1 mynd

Ólafur Sverrisson

Jóhann Ólafur Sverrisson fæddist á Straumi, Skógarströnd, 24. nóvember 1940. Hann lést á Landspítalanum 10. júní 2025. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Guðrún Guðbjörnsdóttir húsmóðir frá Ballará á Skarðsströnd, Dalasýslu, f Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2025 | Minningargreinar | 1084 orð | 1 mynd

Sigríður Einarsdóttir

Sigríður Einarsdóttir fæddist 27. janúar 1957. Hún lést 24. júní 2025. Útför Sigríðar fór fram 3. júlí 2025. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2025 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðmundsson

Sigurjón Guðmundsson fæddist í Reykjavík 30. september 1949. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. júní 2025. Foreldrar hans voru Guðmundur Eyjólfsson læknir, f. 8. september 1916, d. 23. júní 1983, og Guðríður Mýrdal Sigurjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júlí 2025 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

Áhorfshegðun hafi breyst

Tilkynnt var á dögunum að fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækið Sýn hefði ákveðið að gera breytingar á sjónvarpsáskriftum sínum með það að markmiði að einfalda þjónustuframboð og styrkja stöðu miðlanna sem einnar heildar Meira
4. júlí 2025 | Viðskiptafréttir | 220 orð

Bang & Olufsen hækkar verð

Danski framleiðandinn Bang & Olufsen (B&O) fagnar í ár 100 ára afmæli sínu. Afkoman hefur verið undir væntingum og reksturinn erfiður. B&O framleiðir einkum hátalara, heyrnartól og sjónvörp Meira
4. júlí 2025 | Viðskiptafréttir | 301 orð

Talið niður í stöðvun veiða

Tonnatalan tikkar niður á heimasíðu Fiskistofu þar sem strandveiðiaflinn er skráður. Þegar þetta er skrifað eru 1.260 tonn eftir af þorskveiðiheimildunum eða 12,6% heildaraflans. Miðað við núgildandi lög ber Fiskistofu skylda til að stöðva veiðarnar … Meira
4. júlí 2025 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Versta þróun síðan árið 1973

Bandaríkjadalur hefur aldrei byrjað ár jafn illa frá árinu 1973, að því er fram kemur í umfjöllun New York Times. Gengi dollarans hefur fallið um tæp 11% fyrstu sex mánuði ársins miðað við helstu gjaldmiðla viðskiptalanda Bandaríkjanna Meira

Fastir þættir

4. júlí 2025 | Í dag | 58 orð

[4070]

Maður getur lagst í kör, flensu, dvala, sólbað, naflaskoðun og eymd og volæði – svo að rjóminn sé fleyttur ofan af. Til forna var þó lagst og enn má leggjast í víking Meira
4. júlí 2025 | Í dag | 250 orð

Af Guðna, sól og hálstaui

Fyrir nokkrum árum prédikaði Guðni Ágústsson í Dómkirkjunni á uppstigningardegi, sem er dagur eldra fólks í kirkjunni. Guðna mæltist vel sem vænta mátti og vísa fæddist hjá séra Hjálmari Jónssyni: Það sem Guðni gerir best gleður þjóðarmúginn Meira
4. júlí 2025 | Í dag | 179 orð

Brúnt bann V-AV

Norður ♠ ÁG95 ♥ 10974 ♦ 632 ♣ D7 Vestur ♠ 87 ♥ K ♦ 8 ♣ ÁKG1098642 Austur ♠ K4 ♥ Á86 ♦ ÁD10974 ♣ 53 Suður ♠ D10632 ♥ DG632 ♦ KG5 ♣ – Suður spilar 4♣ redobluð Meira
4. júlí 2025 | Dagbók | 52 orð | 1 mynd

Fólk er að biðja um hjálp en veit ekki hvert það á að leita

Slökkviliðsmaðurinn Bergur Vilhjálmsson mun næstkomandi mánudag leggja upp í 400 km göngu yfir Sprengisand með 100 kg sleða í eftirdragi til styrktar Píeta-samtökunum. Með framtakinu vill Bergur leggja sitt af mörkum við að vekja athygli á andlegri… Meira
4. júlí 2025 | Í dag | 292 orð | 1 mynd

Karítas Sól Jónsdóttir

30 ára Karítas Sól er fædd og uppalin í Hjallahverfi í Kópavogi. Hún hóf skólagönguna í Hjallaskóla sem síðar varð Álfhólsskóli. „Ég entist ekkert mjög lengi í íþróttum sem barn, þótt ég reyndi mikið,“ segir hún og hlær og bætir við að… Meira
4. júlí 2025 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Of Monsters and Men með nýtt lag

Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út lagið Television Love og rýfur þar með fimm ára þögn sveitarinnar. Lagið var samið og tekið upp í hljóðveri sveitarinnar á Íslandi og fjallar um langvarandi samtal milli tveggja manneskja Meira
4. júlí 2025 | Í dag | 695 orð | 3 myndir

Rannsakar söguna og ræktar landið

Sumarliði fæddist 4. júlí 1955 á Akureyri, en ólst upp í Vaglaskógi þar sem faðir hans var skógarvörður. „Það var gott að alast þar upp og ég á mjög kærar minningar úr æsku,“ segir Sumarliði Meira
4. júlí 2025 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 c6 7. Bd3 Rbd7 8. Rge2 Rh5 9. Bxe7 Dxe7 10. Dd2 0-0 11. 0-0 He8 12. Hae1 Rdf6 13. Bc2 g6 14. Rc1 Re4 15. Rxe4 dxe4 16. Re2 Rf6 17. Rc3 Be6 18 Meira

Íþróttir

4. júlí 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Andrea og Stefán meistarar

Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR og Stefán Pálsson úr Ármanni urðu í fyrrakvöld Íslandsmeistarar í 10 kílómetra götuhlaupi en það fór fram samhliða Ármannshlaupinu í Reykjavík. Arnar Pétursson kom reyndar fyrstur í mark í karlaflokki en var dæmdur úr leik fyrir að stíga út fyrir brautina Meira
4. júlí 2025 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Fimm mörk Njarðvíkinga

Njarðvíkingar komust á ný í toppsæti 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir sóttu Grindvíkinga heim og unnu stórsigur á grasvellinum þar, 5:1. Þar með eru þeir komnir með 23 stig og eru ósigraðir í fyrstu 11 leikjum sínum, rétt eins og … Meira
4. júlí 2025 | Íþróttir | 888 orð | 2 myndir

Geta spilað miklu betur

Það var ágætisstemning á æfingu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í Thun í Sviss í gær, þrátt fyrir tapið gegn Finnlandi í upphafsleik Evrópumótsins 2025 í A-riðli keppninnar í Thun á miðvikudaginn Meira
4. júlí 2025 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Heimsmeistarar í markastuði

Heimsmeistarar Spánverja hófu Evrópumót kvenna í knattspyrnu með glæsibrag í gærkvöld með því að vinna granna sína frá Portúgal, 5:0, í B-riðli keppninnar í Bern. Úrslitin voru ráðin í hálfleik en þá hafði Esther Gonzalez skorað tvö mörk fyrir Spánverja, Vicky Lopez og Alexia Putellas eitt hvor Meira
4. júlí 2025 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Ísland lagði Króatíu að velli, 32:30, í undanúrslitum Opna Evrópumóts…

Ísland lagði Króatíu að velli, 32:30, í undanúrslitum Opna Evrópumóts karla U19 ára í Gautaborg í gærkvöld og leikur þar með til úrslita á mótinu gegn Spánverjum í kvöld. Andri Erlingsson skoraði sex mörk fyrir Ísland, Garðar Ingi Sindrason, Dagur… Meira
4. júlí 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Kjartan Már til Aberdeen

Skoska knattspyrnufélagið Aberdeen gekk í gær frá kaupum á hinum 18 ára gamla Kjartani Má Kjartanssyni frá Stjörnunni og samdi við hann til fjögurra ára. Aberdeen varð skoskur bikarmeistari í áttunda skipti vor og hafnaði í fimmta sæti úrvalsdeildarinnar Meira
4. júlí 2025 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Lést á leið til Liverpool

Diogo Jota, Englandsmeistari í knattspyrnu með Liverpool 2025 og Þjóðadeildarmeistari 2025 með Portúgal, lést í bílslysi seint í fyrrakvöld, aðeins 28 ára að aldri. Bróðir hans, André Silva, 25 ára leikmaður Penafiel í portúgölsku B-deildinni, lést… Meira
4. júlí 2025 | Íþróttir | 250 orð | 2 myndir

Safna stigum á heimavelli

Afturelding sýndi og sannaði enn og aftur í gærkvöld að liðið á fyllilega heima í deild þeirra bestu í fótboltanum. Nýliðarnir úr Mosfellsbæ lentu tveimur mörkum undir snemma leiks gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks en neituðu að gefast upp og höfðu… Meira

Veldu dagsetningu

PrevNext
July 2025
SuMoTuWeThFrSa
  12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.