HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu ríflega 13 milljörðum króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir rúma 2,4 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum Vinnslustövarinnar (16,9) en mest lækkun varð á bréfum Straums (-1,5%).

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu ríflega 13 milljörðum króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir rúma 2,4 milljarða.

Mest hækkun varð á bréfum Vinnslustövarinnar (16,9) en mest lækkun varð á bréfum Straums (-1,5%). Úrvalsvísitala hækkaði um 0,63% og er nú 3742 stig.