Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 b6 7. Dg4 Rg6 8. h4 h5 9. Dd1 Ba6 10. Bxa6 Rxa6 11. Bg5 f6 12. Dd3 Kf7 13. Rh3 Rb8 14. 0-0 Rd7 15. Hae1 Rdf8 16. Df3 c5 17. c4 cxd4 18. exf6 gxf6 19. cxd5 e5 20. d6 Rd7 21. Dd5+ Kg7 22.

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 b6 7. Dg4 Rg6 8. h4 h5 9. Dd1 Ba6 10. Bxa6 Rxa6 11. Bg5 f6 12. Dd3 Kf7 13. Rh3 Rb8 14. 0-0 Rd7 15. Hae1 Rdf8 16. Df3 c5 17. c4 cxd4 18. exf6 gxf6 19. cxd5 e5 20. d6 Rd7 21. Dd5+ Kg7 22. f4 Dg8 23. Db7 Dc8

Staðan kom upp í stórmeistaraflokki fyrsta laugardagsmótsins sem lauk sl. febrúar í Búdapest.

Istvan Almasi (2.427)

hafði hvítt gegn Stefáni Kristjánssyni (2.438). 24. Bxf6+! Kxf6 25. fxe5+ Kg7 26. Dd5! Færi hvíts fyrir manninn eru of mikil til að svartur geti ráðið við þau. 26.... Hf8 27. Rg5 Kh6 28. Hxf8 Rdxf8 29. Dg8 og svartur gafst upp.

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina í Menntaskólanum í Hamrahlíð. A-sveit Taflfélags Reykjavíkur hefur örugga forustu í 1. deild en keppnin á öðrum vígstöðvum í deildunum fjórum verður án efa spennandi.