MIKILL verðmunur reyndist á milli matvöruverslana í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í 63 verslunum um land allt miðvikudaginn 25. maí sl. Mestur mældist munurinn á verði gulróta, 1.451%, en minnstur á Egils maltöli 119%.

MIKILL verðmunur reyndist á milli matvöruverslana í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í 63 verslunum um land allt miðvikudaginn 25. maí sl. Mestur mældist munurinn á verði gulróta, 1.451%, en minnstur á Egils maltöli 119%.

Nokkuð bar á ósamræmi í verði milli verslana innan sömu verslanakeðju, en í nokkrum tilfellum var farið í keðjuverslanir sem eru með útibú víða. Reyndist ósamræmið mest í verslunum Samkaupa-Úrvals, en þar kom fram ósamræmi í verði milli verslana í 18 tilvikum af 20. | 22