Valur 3:0 Fram Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 4. umferð Kaplakriki Þriðjudaginn 31. maí 2005 Aðstæður: Vestan gjóla, 10 stiga hiti, þurrt, góður völlur. Áhorfendur: 1.
Valur 3:0 Fram
Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla,

4. umferð

Kaplakriki

Þriðjudaginn 31. maí 2005

Aðstæður:

Vestan gjóla, 10 stiga hiti, þurrt, góður völlur.

Áhorfendur: 1.050

Dómari:

Magnús Þórisson,

Keflavík, 3

Aðstoðardómarar:

Ingvar Guðfinnsson,

Gunnar Sv. Gunnarsson

Skot á mark: 9(5) - 7(3)

Hornspyrnur: 5 - 6

Rangstöður: 3 - 1

Leikskipulag: 4-4-2
Kjartan Sturluson

Steinþór Gíslason M

Atli Sveinn Þórarinsson M

Grétar Sigfinnur Sigurðarson M

Bjarni Ólafur Eiríksson

Baldur Ingimar Aðalsteinsson M

Sigurbjörn Hreiðarsson M

Kristinn Ingi Lárusson M

(Bo Henriksen 87.)

Sigþór Júlíusson

Guðmundur Benediktsson MM

(Sigurður Sæberg Þorsteinss 79.)

Matthías Guðmundsson M

(Garðar B. Gunnlaugsson 75.)

Gunnar Sigurðsson

Kristófer Sigurgeirsson

(Ívar Björnsson 62.)

Þórhallur Dan Jóhannsson M

Kristján Hauksson

Gunnar Þór Gunnarsson

Andri Steinn Birgisson

(Heiðar Geir Júlíusson 27.)

Hans Mathiesen M

Ingvar Ólason

Andri Fannar Ottósson M

Kim Nörholt

(Viðar Guðjónsson 46.)

Ríkharður Daðason

1:0 (12.)Þung sókn Valsmanna og boltinn barst út til vinstri á Guðmund Benediktsson. Hann sendi boltann inn í markteig þar sem Matthías Guðmundsson stökk hæst og skoraði með skalla.

2:0 (19.)Valsmenn fjölmenntu aftur í sókn, mættu fjölmennum varnarvegg rétt innan vítateigs. Guðmundur renndi boltanum út á Sigþór Júlíusson sem skoraði með hnitmituðu skoti frá vítateigslínu í hægra hornið.

3:0 (34.) Baldur Ingimar Aðalsteinsson fékk boltann frá Guðmundi rétt utan vítateigs Fram, lagði hann fyrir sig og skoraði með föstu skoti með jörðinni í markhornið hægra megin.

Gul spjöld: Atli Sveinn Þórarinsson, Valur (88.) brot * Rauð spjöld: Engin