Bætist við Fjarðarölduna | At hafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson hefur keypt Hótel Snæfell, einnig nefnt Hótel Seyðisfjörður. Var það áður í eigu bræðranna Alfreðs og Haraldar Sigmarssona.

Bætist við Fjarðarölduna | At hafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson hefur keypt Hótel Snæfell, einnig nefnt Hótel Seyðisfjörður. Var það áður í eigu bræðranna Alfreðs og Haraldar Sigmarssona. Bætist hótelið við húsahótel Fjarðaröldunnar, sem stendur að Hótel Öldunni á Seyðisfirði.

Nú eru að hefjast endurbætur á húsinu, sem var byggt árið 1908. Þá hefur Sigurjón nýlega keypt bókaverslun á Seyðisfirði, en ekki mun ákveðið hvort hún verður áfram í rekstri eða fellur undir húsahótelið.