Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 b5 8. f4 Be7 9. e5 dxe5 10. fxe5 Rfd7 11. Df3 Dc7 12. Bf4 Bb7 13. Dh5 g6 14. Dh6 Bf8 15. Dh3 Rc5 16. O-O-O b4 17. Ra4 Rxb3+ 18.

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 b5 8. f4 Be7 9. e5 dxe5 10. fxe5 Rfd7 11. Df3 Dc7 12. Bf4 Bb7 13. Dh5 g6 14. Dh6 Bf8 15. Dh3 Rc5 16. O-O-O b4 17. Ra4 Rxb3+ 18. axb3 Bg7

Staðan kom upp á alþjóðlegu skákmóti sem lauk fyrir skömmu á baðstrandarbænum Salou á Spáni. Horst Vonthron (2329) hafði hvítt gegn spænska stórmeistaranum Salvador Del Rio (2495). 19. Rxe6! fxe6 20. Dxe6+ De7 20... Kf8 hefði verið svarað með 21. Hhf1. 21. Dxe7+ Kxe7 22. Rc5! Bc8 23. Bg5+ og svartur gafst upp enda fátt til varnar. Ingvar Ásmundsson og Óskar Bjarnason tóku þátt í mótinu og luku báðir keppni með 5 vinninga af 9 mögulegum. Ingvar tefldi við 6 stórmeistara á mótinu og vann m.a. hinn rússneska Karpachev (2472). Með frammistöðu sinni hækkaði hann um sjö stig en Óskar tapaði fjórum.