— Morgunblaðið/Eyþór
Langholtsskóli | Nemendur í Langholtsskóla fengu Pacifica-kvartettinn í heimsókn í vikunni. Haldnir voru tvennir tónleikar með kvartettinum í góðum skólasölum. Viðbrögðin voru mjög jákvæð hjá nemendunum.
Langholtsskóli | Nemendur í Langholtsskóla fengu Pacifica-kvartettinn í heimsókn í vikunni. Haldnir voru tvennir tónleikar með kvartettinum í góðum skólasölum. Viðbrögðin voru mjög jákvæð hjá nemendunum. Þeir lærðu mikið um klassíska tónlist og skemmtu sér vel. "Okkur fannst mjög gaman! Fyrst héldum við að þetta yrði leiðinlegt, síðan þegar við komum varð þetta mjög æðislegt," sagði einn nemendanna eftir tónleikana.