KNATTSPYRNA Ísland - Malta 0:0 KR-völlur, Evrópukeppni 21 árs landsliða, 8. riðill, þriðjudaginn 7. júní 2005. Markskot : Ísland 18, Malta 7. Horn : Ísland 10, Malta 1. Rangstöður : Ísland 0, Malta 3.

KNATTSPYRNA Ísland - Malta 0:0

KR-völlur, Evrópukeppni 21 árs landsliða, 8. riðill, þriðjudaginn 7. júní 2005.

Markskot : Ísland 18, Malta 7.

Horn : Ísland 10, Malta 1.

Rangstöður : Ísland 0, Malta 3.

Lið Íslands : Bjarni Halldórsson - Steinþór Gíslason, Ragnar Sigurðsson, Sölvi Geir Ottesen, Gunnar Þór Gunnarsson - Viktor Bjarki Arnarsson (Pálmi Rafn Pálmason 84.), Ólafur Ingi Skúlason, Davíð Þór Viðarsson, Emil Hallfreðsson (Hjálmar Þórarinsson 81.) - Hörður Sveinsson (Garðar Bergmann Gunnlaugsson 65.), Hannes Þ. Sigurðsson.

Lið Möltu : Christian Calleja - Alex Muscat, Shaun Tellus, Ryan Mintoff, Josef Misfud - Roderick Bajada (Paul Fenech 81.), Garerth Sciberras, Andrei Aigus, Trevor Cilia, Christian Cassar (Dyson Falzon 63.) - Cleavon Frendo (Ian Zammit 85.)

Gul spjöld : Sölvi Geir, Misfud, Cassar, Agius, Frendo.

Rauð spjöld : Engin.

Dómari : Calum Murray frá Skotlandi.

Áhorfendur : 400.

Staðan:

Króatía 65018:315

Svíþjóð 640212:712

Ungverjaland 64026:312

Ísland 72147:77

Búlgaría 62046:96

Malta 71152:124

Vináttulandsleikur U19 karla

Leikið í Grindavík:

Ísland - Svíþjóð 2:0

Theódór Elmar Bjarnason 55. vítaspyrna, 63.

*Liðin mætast aftur í Sandgerði kl. 12.00 á morgun.

Bikarkeppni KSÍ

VISA-bikar karla, 32 liða úrslit:

Grótta - ÍA 1:2

Ómar Bendtsen - Sjálfsmark, Unnar Valgeirsson.

Svíþjóð

Bikarkeppnin, 16-liða úrslit:

Örgryte - Assyriska 1:1

*Assyriska vann 4:2 í vítaspyrnukeppni.

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin

Austurdeild, úrslit:

Miami - Detroit 82:88

*Detroit sigraði, 4:3, og mætir San Antonio í úrslitaleikjunum um NBA-meistaratitilinn.