Rúnar Júlíussson, Jakob Frímann Magnússon, Jón Ágeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir voru á meðal gesta í nýársfagnaðinum.
Rúnar Júlíussson, Jakob Frímann Magnússon, Jón Ágeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir voru á meðal gesta í nýársfagnaðinum.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
HINN árlegi nýársfagnaður '68-kynslóðarinnar var haldinn í Súlnasal Hótels Sögu að kvöldi nýársdags. Dagskráin var glæsileg að vanda og sáu þau Valgeir Guðjónsson og Diddú um að skemmta gestum.
HINN árlegi nýársfagnaður '68-kynslóðarinnar var haldinn í Súlnasal Hótels Sögu að kvöldi nýársdags. Dagskráin var glæsileg að vanda og sáu þau Valgeir Guðjónsson og Diddú um að skemmta gestum. Hápunktur kvöldsins var þó án efa þegar leynigestir kvöldsins, þau Shady Owens, fyrrum söngkona í Hljómum og Trúbroti, og Jónas R. Jónsson, fyrrum söngvari Flowers, stigu á svið ásamt hljómsveit og fluttu nokkur lög við góðar undirtektir viðstaddra.