TROMMU- og bassamaðurinn Marcus Intalex hélt uppi glimrandi stemningu á miklu gamlársballi Breakbeat.is sem var haldið á Gauki á Stöng á nýársmorgun.
TROMMU- og bassamaðurinn Marcus Intalex hélt uppi glimrandi stemningu á miklu gamlársballi Breakbeat.is sem var haldið á Gauki á Stöng á nýársmorgun. Dansþyrstir gestir Gauksins fögnuðu nýja árinu undir beljandi töktum og seiðandi grúvi frá hússnúðum breakbeat.is þeim Kalla, Lella og og Ewok áður en Intalex sjálfur steig á stokk. Þeir Ozy og Earl Mondeyano sáu svo um tjúttið í kjallaranum.