SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld beint frá árlegu kjöri íþróttamanns ársins, en kjörið fer fram á Grand hóteli í Reykjavík. Jafnan fylgir mikil spenna kjörinu, en Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnumaður varð fyrir valinu í...
SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld beint frá árlegu kjöri íþróttamanns ársins, en kjörið fer fram á Grand hóteli í Reykjavík. Jafnan fylgir mikil spenna kjörinu, en Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnumaður varð fyrir valinu í fyrra.