— AP
GEIMFARINN Piers Sellers býr sig undir geimgöngu frá Alþjóðlegu geimstöðinni í gær. Sellers var á meðal sjö geimfara sem lögðu af stað til stöðvarinnar í geimferjunni Discovery frá Canaveral-höfða 4. júlí sl., eða á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna.
GEIMFARINN Piers Sellers býr sig undir geimgöngu frá Alþjóðlegu geimstöðinni í gær. Sellers var á meðal sjö geimfara sem lögðu af stað til stöðvarinnar í geimferjunni Discovery frá Canaveral-höfða 4. júlí sl., eða á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. Discovery á að flytja þangað birgðir og geimfararnir eiga m.a. að prófa nýjan búnað sem á að auka öryggi geimferja.