FORSETI Mongólíu, N. Enkhbayar, stendur fyrir framan risastóra styttu af mongólska höfðingjanum og stríðsmanninum Genghis Khan eftir að hún var afhjúpuð í Ulan Bator í gær.
FORSETI Mongólíu, N. Enkhbayar, stendur fyrir framan risastóra styttu af mongólska höfðingjanum og stríðsmanninum Genghis Khan eftir að hún var afhjúpuð í Ulan Bator í gær. Genghis Khan sameinaði mongóla fyrir um það bil átta hundruð árum, setti þeim lög og lagði undir sig mikil landsvæði frá Kaspíahafi til Kyrrahafs.