Unnið að endurgerðinni en margar myndir tengjast dýrlingnum Nikulási.
Unnið að endurgerðinni en margar myndir tengjast dýrlingnum Nikulási.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
NÁLÆGT höfuðborg Búlgaríu, Sofiu, eða um 8 kílómetrum frá miðborginni er Boyana hverfið. Í því stendur ein af best varðveittu miðaldakirkjum heims.

NÁLÆGT höfuðborg Búlgaríu, Sofiu, eða um 8 kílómetrum frá miðborginni er Boyana hverfið. Í því stendur ein af best varðveittu miðaldakirkjum heims.

Kirkjan hefur verið á heimsminjaskrá UNESCO frá árinu 1979 og ber vitni um þau miklu áhrif sem búlgörsk veggjamálverk höfðu á evrópska menningu á miðöldum.

Síðustu ár hafa farið fram miklar endurbætur á kirkjunni og í síðustu viku var hún loks opnuð fyrir ljósmyndurum.