Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Rbd7 9. Dd2 Be7 10. O-O-O O-O 11. g4 Hc8 12. Kb1 b5 13. g5 Rh5 14. Rd5 Bxd5 15. exd5 Rb6 16. Ra5 Dc7 17. Hg1 g6 18. h4 Rxd5 19. Dxd5 Dxa5 20. c4 Bd8 21. cxb5 Bb6 22.

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Rbd7 9. Dd2 Be7 10. O-O-O O-O 11. g4 Hc8 12. Kb1 b5 13. g5 Rh5 14. Rd5 Bxd5 15. exd5 Rb6 16. Ra5 Dc7 17. Hg1 g6 18. h4 Rxd5 19. Dxd5 Dxa5 20. c4 Bd8 21. cxb5 Bb6 22. Bd2 Da4 23. b3 Da3 24. Hg4 axb5 25. Bb4 Da7 26. Dxb5 Ha8 27. Hd2 Be3 28. Hc2 Hfb8 29. Dc6 Rf4 30. Bb5 Dd4 31. a3 Kg7 32. Hxf4 Bxf4 33. Bc4

Staðan kom upp í stórmeistaraflokki Fyrsta laugardagsmótsins sem lýkur í dag í Búdapest í Ungverjalandi. Alþjóðlegi meistarinn Liem Quang Le (2488) frá Víetnam hafði svart gegn heimamanninum Viktor Varadi (2384). 33... Hxb4! 34. Dxa8 hvítur hefði orðið mát eftir 34. axb4 Ha1#. 34... Dd1+ 35. Kb2 Be3! 36. Kc3?! hvítur hefði einnig tapað eftir 36. axb4 Bd4+ 37. Hc3 Dd2+ 38. Kb1 Bxc3 39. Da3 d5 en besta tilraunin í stöðunni var að leika 36. h5 og svara 36...gxh5 með 37. Dd8. 36... Hxc4+! 37. bxc4 Bd4+ 38. Kb3 Db1+ og hvítur gafst upp enda er hrókurinn á c2 að falla í valinn.