ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,1% í gær og stóð í lok dags í 5.335 stigum . Viðskipti námu tæplega 19 milljörðum króna, mest með hlutabréf fyrir tæpa 12 milljarða. Mestu hlutabréfaviðskipti voru með bréf Glitnis fyrir 5,4 milljarða.
ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,1% í gær og stóð í lok dags í 5.335 stigum . Viðskipti námu tæplega 19 milljörðum króna, mest með hlutabréf fyrir tæpa 12 milljarða. Mestu hlutabréfaviðskipti voru með bréf Glitnis fyrir 5,4 milljarða. Bréf KB banka hækkuðu mest í gær, um 1,1% og þá hækkuðu bréf Atlantic Petroleum og Dagsbrúnar um 0,7%. Bréf Straums-Burðaráss lækkuðu um 3% og var það mesta lækkunin í gær. Þá lækkuðu bréf Landsbankans um 1%.