Í TILEFNI af Evrópudegi talmeinafræðinnar gengst Félag talkennara og talmeinafræðinga fyrir málstofu í fyrirlestrasalnum Bratta í KHÍ nk. þriðjudag 6. mars kl. 16–17.

Í TILEFNI af Evrópudegi talmeinafræðinnar gengst Félag talkennara og talmeinafræðinga fyrir málstofu í fyrirlestrasalnum Bratta í KHÍ nk. þriðjudag 6. mars kl. 16–17.

Þar mun Valdís Ingibjörg Jónsdóttir heyrnar- og talmeinafræðingur flytja fyrirlestur sem hún nefnir "Á að lögvernda rödd" og fjallar um raddheilsu og æfingar til að draga úr raddþreytu.