— Ljósmynd/Gísli Sigurðsson
1 Hvað er talið að mörg páskaegg verði sett á markað á Íslandi í ár? 2 Ungur 24ra ára Eyjamaður hefur verið valinn í íslenska landsliðið sem mætir Spánverjum? Hvað heitir hann? 3 Ríkisendurskoðun hefur nýverið sent frá sér ársskýrslu sína.

1 Hvað er talið að mörg páskaegg verði sett á markað á Íslandi í ár?

2 Ungur 24ra ára Eyjamaður hefur verið valinn í íslenska landsliðið sem mætir Spánverjum? Hvað heitir hann?

3 Ríkisendurskoðun hefur nýverið sent frá sér ársskýrslu sína. Hver er ríkisendurskoðandi?

4 Hvað er talið að tekjuauki Hafnarfjarðarbæjar vegna stækkun álvers Alcan í Straumsvík geti orðið mikill?

Svör við spurningum gærdagsins:

1. Ungur íslensku fiðluleikari hlaut verðlaun úr evrópska menningarsjóðnum Pro Europa sem veitt er ungu og efnilegu tónlistarfólki í álfunni. Hvað heitir hún? Svar: Elfa Rún Kristinsdóttir. 2. Hvað heitir minnsti hestur heims sem er aðeins 44,5 cm hár og 26 kg að þyngd? Svar: Þumalína. 3. Birgir Hákonarson hefur verið ráðinn í nýja stöðu sem Óli H. Þórðarson gegndi áður. Hvaða starf er það? Svar: Framkvæmdastjóri Umferðarráðs. 4. Hvað heitir hinn nýi foringi sænskra jafnaðarmanna? Svar: Mona Sahlin.