Húsverndarstyrkur Eigendur Suðurgötu 33 fengu styrk vegna endurgerðar á ytra byrði hússins.
Húsverndarstyrkur Eigendur Suðurgötu 33 fengu styrk vegna endurgerðar á ytra byrði hússins. — Morgunblaðið/G. Rúnar
MENNINGAR- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar veitti í fyrradag 13 styrki til menningarstarfsemi og tvo styrki til húsverndar. Styrki til menningarstarfsemi hlutu: Tríó Reykjavíkur, Haraldur F.

MENNINGAR- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar veitti í fyrradag 13 styrki til menningarstarfsemi og tvo styrki til húsverndar.

Styrki til menningarstarfsemi hlutu: Tríó Reykjavíkur, Haraldur F. Gíslason, Antonía Hevesi, Íslenski saxófónkvartettinn, Erlendur Sveinsson, Jaðarleikhúsið Turak, Brúðuleikhús, Leikhópurinn Flóna, Ragnhildur Stefánsdóttir, Magnea Þuríður Ingvadóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Guðrún Helga Sigurðardóttir og Hjalti Snær Ægisson.

Húsverndarstyrki hlutu eigendur húseignanna á Suðurgötu 33 (1907–1908) og Kirkjuvegi 5 (1922–1923) vegna endurgerðar á ytra byrði.