KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagr. – Grindavík 81:97 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, átta liða úrslit, oddaleikur, þriðjudaginn 20. mars 2007.

KÖRFUKNATTLEIKUR

Skallagr. – Grindavík 81:97

Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, átta liða úrslit, oddaleikur, þriðjudaginn 20. mars 2007.

Gangur leiksins: 2:0, 4:16, 13:29 , 18:34, 21:45, 38:50 , 43:54, 57:61, 62:68 , 67:70, 71:72, 75:85, 81:97 .

Stig Skallagríms : Darrell Flake 31, Pétur M. Sigurðsson 15, Dimitar Karadovski 12, Jovan Zdravevski 11, Hafþór Gunnarsson 6, Pálmi Sævarsson 4, Finnur Jónsson 2.

Fráköst : 18 í vörn – 13 í sókn.

Stig Grindavíkur: Jonathan Griffin 28, Adam Darboe 22, Páll Axel Vilbergsson 15, Þorleifur Ólafsson 12, Páll Kristinsson 8, Björn S. Brynjólfsson 5, Ólafur Ólafsson 3, Davíð Hermannsson 2, Bergvin Freygarðsson 2.

Fráköst : 19 í vörn – 9 í sókn.

Villur : Skallagrímur 21 – Grindavík 18.

Dómarar : Björgvin Rúnarsson og Sigmundur Már Herbertsson.

Áhorfendur : Um 600.

*Grindavík áfram, 2:1, og mætir Njarðvík.

KR – ÍR 91:78

DHL-höllin:

Gangur leiksins: 0:4, 3:7, 12:7, 12:19, 18:29 , 35:31, 35:33, 39:43 , 53:43, 64:48 , 76:56, 81:63, 81:71, 91:73, 91:78 .

Stig KR : Fannar Ólafsson 22, Jeramiah Sola 20, Tyson Petterson 17, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Skarphéðinn Ingason 5, Brynjar Björnsson 5, Edmond Azemi 4, Darri Hilmarsson 3.

Fráköst : 36 í vörn – 8 í sókn.

Stig ÍR: Hreggviður S. Magnússon 21, Nate Brown 14, Eiríkur S. Önundarson 14, Sveinbjörn Claessen 12, Keith C. Vassell 9, Steinar Arason 6, Ómar Ö. Sævarsson 2.

Fráköst : 28 í vörn – 18 í sókn.

Villur : KR 22 – ÍR 25.

Dómarar : Kristinn Óskarsson og Jón Guðmundsson.

Áhorfendur : Um 800.

*KR komst áfram, 2:1, og mætir Snæfelli.

NBA-deildin

Úrslit í fyrrinótt:

New Orleans – Boston 106:88

Atlanta – Sacramento 99:76

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan – Grótta 21:21

Ásgarður, Garðabæ, 1. deild kvenna, DHL-deildin, þriðjudaginn 20. mars 2007.

Gangur leiksins : 1:1, 4:3, 4:8, 8:10, 9:12 , 13:12, 15:15, 19:18, 20:21, 21:21 .

Mörk Stjörnunnar : Elina Petrace 6, Rakel Dögg Bragadóttir 5/2, Kristín Clausen 3, Sólveig Lára Kjærnested 3, Anna Blöndal 3, Kristín Guðmundsdóttir 1.

Varin skot : Florentina Grecu 23 (þar af tíu aftur til mótherja).

Utan vallar : 4 mínútur.

Mörk Gróttu : Natasa Damljanovic 6/3, Sandra Paegle 3, Arndís María Erlingsdóttir 3, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Eva Margrét Kristinsdóttir 2, Kristín Þórðardóttir 2, Ragna Karen Sigurðardóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.

Varin skot : Íris Björk Símonardóttir 20/1 (þar aftur tíu aftur til mótherja).

Utan vallar : 10 mínútur.

Dómarar : Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson. Komust ágætlega frá sínu þrátt fyrir nokkra óánægju leikmanna og þjálfara liðanna.

Áhorfendur : Um 200.

HK – Valur 29:27

Mörk HK : Auksé Vysniauskaité 7, Arna Sif Pálsdóttir 6, Elísa Ósk Viðarsdóttir 6, Auður Jónsdóttir 4, Rut Jónsdóttir 3, Tatjana Zukovska 2, Hjördís Perla Rafnsdóttir 1.

Mörk Vals : Drífa Skúladóttir 9, Sigurlaug Rúnarsdóttir 5, Alla Gokorian 3, Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir 2, Hafrún Kristjánsdóttir 2, Rebekka Skúladóttir 2, Brynja Steinsen 2, Hildigunnur Einarsdóttir 1, Katrín Andrésdóttir 1.

Staðan:

Stjarnan 191612592:38233

Grótta 201334506:44129

Valur 201325535:47228

Haukar 191216535:47625

HK 198110523:57717

Fram 19739434:47417

ÍBV 196211457:52114

FH 192215429:5386

Akureyri 181116358:4883

*Tveimur leikjum var frestað vegna veðurs, ÍBV – Haukar og Fram – Akureyri, og verða þeir leiknir í kvöld.

Þýskaland

Magdeburg – Nordhorn 30:30

Staðan:

Kiel 242022881:69842

Hamburg 241923775:65640

Flensburg 251915832:73239

Gummersbach 241824830:73638

Magdeburg 241824778:66338

Nordhorn 241725742:66936

Lemgo 231418717:67629

Göppingen 2413110716:71127

Grosswallst. 2412210649:65626

Kr-Östringen 2412210681:67426

Wilhelmshav. 249114693:72019

Minden 246117589:70913

Düsseldorf 246018641:73312

Melsungen 246018658:73612

Balingen 244218609:71810

Wetzlar 234118599:7239

N-Lübbecke 244020677:7598

Hildesheim 212019546:6444

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla

A-deild, riðill 1:

HK – Stjarnan 0:5

Jónmundur Grétarsson 13., 22., Magnús Björgvinsson 50., 56., Bjarki Páll Eysteinsson 75.

Staðan:

FH 440013:312

HK 53116:610

Valur 53028:59

Stjarnan 420213:66

Fylkir 31114:54

Grindavík 51133:134

Víkingur R. 41037:73

KA 40132:111

A-deild, riðill 2:

KR – Fjölnir 1:0

Tryggvi Bjarnason 75.

Staðan:

Breiðablik 440018:612

KR 440010:212

Fram 32019:46

Keflavík 420212:116

ÍBV 41125:84

Fjölnir 40224:102

ÍA 40133:131

Þróttur R. 30035:120

Spánn

Bikarkeppnin, átta liða úrslit, seinni leikur:

Real Betis – Sevilla 0:1

Fredéric Kanouté 57.

*Leiknar voru þær 35 mínútur sem eftir voru af leiknum þegar honum var hætt á dögunum.

*Sevilla áfram, 1:0 samanlagt, og er komið í undanúrslit ásamt Deportivo La Coruna, Getafe og Barcelona.

í kvöld

KNATTSPYRNA

Lengjubikar kvenna

A-deild:

Reykjaneshöllin: Keflavík – Breiðablik 19

C-deild:

Varmá: Afturelding – GRV 19.30

HANDKNATTLEIKUR

1. deild kvenna, DHL-deildin:

Vestmannaeyjar: ÍBV – Haukar 19

Framhús: Fram – Akureyri 19

ÍSHOKKÍ

Skautah. Laugardal: SR – Björninn 20.30