— Reuters
HÉR SJÁST tveir suður-kínverskir tígrar, að nafni 327, til hægri, og Cathy. Þeir eru tveir af minna en hundrað sinnar tegundar sem eftir eru í heiminum.
HÉR SJÁST tveir suður-kínverskir tígrar, að nafni 327, til hægri, og Cathy. Þeir eru tveir af minna en hundrað sinnar tegundar sem eftir eru í heiminum. Hér hittast þeir í David Tang-tígurkynbótastöðinni í Philippolis fyrir utan Bloemfontei í Suður-Afríku þar sem þeir fæddust. Tígrarnir eru tveir af fjórum sem voru fluttir á 33.000 hektara land í Laohu Valley Reserve í september 2003 til að venjast villtu umhverfi, fjölga sér og þjálfa veiðihæfileikana áður en þeir eru sendir í sitt náttúrulega umhverfi í Kína.