FYRIR skömmu veiddi togarinn Hrafn Sveinbjarnarson GK fyrsta battann, Dibranchus atlanticus, sem veiðst hefur hér við land. Fiskurinn, sem er af sædjöflakyni, veiddist í Skaftárdjúpi og var 17 sm langur, samkvæmt frétt á vef...
FYRIR skömmu veiddi togarinn Hrafn Sveinbjarnarson GK fyrsta battann, Dibranchus atlanticus, sem veiðst hefur hér við land. Fiskurinn, sem er af sædjöflakyni, veiddist í Skaftárdjúpi og var 17 sm langur, samkvæmt frétt á vef Hafrannsóknastofnunar.