Einar Sveinbjörnsson | 11. júlí 2007 Þurrkur og laxveiði ...ekki þarf að fara lengra aftur en til ársins 2002 til að finna eitthvað sambærilegt. Þá var vorið enn þurrara og júníúrkoman í Stafholtsey ekki nema 11 mm eftir afar þurran maí.

Einar Sveinbjörnsson | 11. júlí 2007

Þurrkur og laxveiði

...ekki þarf að fara lengra aftur en til ársins 2002 til að finna eitthvað sambærilegt. Þá var vorið enn þurrara og júníúrkoman í Stafholtsey ekki nema 11 mm eftir afar þurran maí. Laxveiðimenn báru sig að vonum aumlega, en þá fór að rigna um 10. júlí og gerði góða vætutíð [...] Heildarveiðin í Norðuránni reyndist þá vera 2100 laxar og var áin aflahæst allra veiðiáa eftir sumarið.

esv.blog.is