KCAJ-sjóðurinn, sem er rekinn af Arev í Bretlandi , systurfélagi Arev-verðbréfa, hefur keypt meirihluta hlutafjár í verslunarkeðjunni Aspinal of London sem verslar með leðurvörur.

KCAJ-sjóðurinn, sem er rekinn af Arev í Bretlandi , systurfélagi Arev-verðbréfa, hefur keypt meirihluta hlutafjár í verslunarkeðjunni Aspinal of London sem verslar með leðurvörur.

Verslunin stefnir á að opna tvær stórar verslanir í London á árinu og verið er að skoða staðsetningu búðar í New York . Á næstunni setur verslunin jafnframt upp útibú í stórverslun Harrods í London . Stefnt er að því að keðjan verði farin að velta frá 5 til tæplega 8 milljörðum króna árið 2011, segir í Retail Week .