— Mynd/Feykir-Guðný Jóhannesdóttir
Veitingahúsið Kaffi Krókur, sem stendur við Aðalgötu á Sauðárkróki, gjöreyðilagðist í bruna í fyrrinótt. Húsið er eitt elsta hús á Sauðárkróki, byggt árið 1887, og hefur hýst margvíslega starfsemi. Þar var m.a. fyrsta fangageymsla...

Veitingahúsið Kaffi Krókur, sem stendur við Aðalgötu á Sauðárkróki, gjöreyðilagðist í bruna í fyrrinótt.

Húsið er eitt elsta hús á Sauðárkróki, byggt árið 1887, og hefur hýst margvíslega starfsemi. Þar var m.a. fyrsta fangageymsla Skagfirðinga.