Hæsta neðansjávarfjall í heimi er staðsett milli Samóaeyja og Nýja-Sjálands í Kyrrahafinu. Fjallið er 8.700 m hátt en til samanburðar er Mount Everest, hæsta fjall í heimi, 8.848 m hátt.
Hæsta neðansjávarfjall í heimi er staðsett milli Samóaeyja og Nýja-Sjálands í Kyrrahafinu. Fjallið er 8.700 m hátt en til samanburðar er Mount Everest, hæsta fjall í heimi, 8.848 m hátt. Stór skip þurfa þó ekki að óttast að reka botninn í toppinn því hæsti tindurinn liggur 360 m undir sjávarmáli.