Hvað er að gera um helgina? „Árlegu góðgerðartónleikarnir sem eru á morgun í Háskólabíói þar sem rjómi listamanna á Íslandi gefur vinnu sína og það er setið um hvern einasta miða. Svo er myndin Brúðguminn nýkomin í sýningu.

Hvað er að gera um helgina? „Árlegu góðgerðartónleikarnir sem eru á morgun í Háskólabíói þar sem rjómi listamanna á Íslandi gefur vinnu sína og það er

setið um hvern einasta miða. Svo er myndin Brúðguminn nýkomin í sýningu. Þetta er sú gamanmynd sem enginn Íslendingur má láta framhjá sér fara.

Sýningin er brjálæðislega góð. Hver einasti leikari í myndinni sýnir frábæra hæfileika og hún er fyndin og dramatísk í senn. Það hefur engin mynd áður komist nálægt Stellu í orlofi í húmor en þessi gerir það,“ segir Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir , verkefnisstjóri hjá Concert og Senu.