Það er kaldhæðnislegt að Bobby Fischer skuli deyja á sama degi og Davíð Oddsson, fyrrum utanríkis- og forsætisráðherra, fagnar sextugsafmæli sínu.

Það er kaldhæðnislegt að Bobby Fischer skuli deyja á sama degi og Davíð Oddsson, fyrrum utanríkis- og forsætisráðherra, fagnar sextugsafmæli sínu. Fáir menn leiddu betur og af meiri krafti þá ákvörðun í gegnum stjórnkerfið að Fischer yrði íslenskur ríkisborgari og kæmi hingað til lands, yrði hnepptur úr varðhaldi, en Davíð. [...] og það má fullyrða að Fischer hefði varla fengið ríkisborgararéttinn með þessum hætti nema að það hefði verið leitt af þeim krafti sem einkenndi forystu Davíðs.

Stefán Friðrik Stefánsson

stebbifr.blog.is