Sveitin Enorma sigraði í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni Sveit Enorma sigraði í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni sem nýlega er lokið.

Sveitin Enorma sigraði í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni

Sveit Enorma sigraði í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni sem nýlega er lokið. Í sigursveitinni spiluðu Sigfús Örn Árnason, Friðjón Þórhallsson, Hermann Lárusson, Þröstur Ingimarsson, Vilhjálmur Sigurðsson og Jón Ingþórsson. Í öðru sæti varð sveit Eyktar og Þrír Frakkar í því þriðja.

Lokastaðan:

Enorma 288

Eykt 276

Þrír Frakkar 269

Björn Eysteinsson 268

Grant Thornton 262

Sölufélag garðyrkjumanna 251

Gylfi Baldursson 242

MótX 240

SR Group 230

Málning 204

Garðar og Gunnar Suðurlandsmeistarar í tvímenningi

Suðurlandsmótið í tvímenningi var haldið á Heimalandi undir Eyjafjöllum 19. janúar sl. 15 pör mættu til leiks og unnu 11 efstu sér inn rétt til að spila á Íslandsmótinu í tvímenningi í marslok nk.

Efstu pör urðu þessi:

Garðar Garðarsson – Gunnar Þórðarson 101

Björn Snorrason – Guðjón Einarsson 37

Sigurður Vilhjálmsson – Gísli Þórarinss. 26

Sigurður Skagfjörð – Torfi Jónsson 24

Þröstur Árnason – Ríkharður Sverrisson 18

Helgi Hermannss. – Brynjólfur Gestss. 15

Vilhjálmur Þór. Pálss. – Þórður Sigurðss. 11

Góð þátttaka hjá Sjálfsbjörgu

Þátttakan eykst á hverju kvöldi hjá Sjálfsbjörg í Reykjavík.

Sl. mánudag 21. jan. var spilað á 8 borðum.

Úrslit urðu í N/S:

Jón Jóhannss. – Steingr. Þorgeirss. 216

Ólöf Ólafsd. – Unnar A. Guðmss. 191

Karl Karlsson – Rúnar Haukss. 180

A/V

Birgir Lúðvígss. – Brynjar Olgeirss. 197

Siguróli Jóhannss. – Óskar Hjaltas. 184

Birna Lárusd. – Sturlaugur Eyjólfss. 171

Næsta mánudag, 28. janúar, er stefnt að sveitakeppni og verður aðstoðað við myndun sveita (og para).

Allt spilaáhugafólk velkomið í Hátún. Spilamennska hefst kl. l9.

Gullsmárinn

Það var spilað á 13 borðum 21. jan. og urðu úrslitin þessi í N/S:

Leifur Jóhanness.– Guðm. Magnúss. 309

Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 294

Karl Gunnarss.n – Gunnar Sigurbjörnss. 287

Dóra Friðleifsd.– Heiður Gestsdóttir 272

A/V

Sigríður Ingólfsd.– Sigurður Björnss. 339

Bragi Bjarnason – Haukur Guðmss. 320

Elís Kristjánsson – Páll Ólason 310

Sigurður Gunnlaugss. – Sigurpáll Árnas. 297

Keppnin um Súgfirðingaskálina

Þó að það hafi verið sviptingar í borgarpólitíkinni er önnur lota í keppninni um Súgfirðingaskálina var spiluð, urðu ekki sviptingar á toppnum hjá Súgfirðingum.

Gróa Guðnadóttir og Guðrún K. Jóhannesdóttir sitja sem fastast í toppsætinu og bættu við forskotið. Þær mælast nú með 64% fylgi.

Staðan efstu manna er svohljóðandi en alls hafa 15 pör spilað.

Gróa Guðnad. – Guðrún K. Jóhannesd. 400

Arnar Barðason – Hlynur Antonss. 345

Friðgerður Friðg.d. – Kristín Guðbj.d. 331

Eðvarð Sturlus. – Þorleifur Hallbertss. 326

Björn Guðbjörnss. – Gunnar Ármannss. 314

Gyða Thorst.s. – Friðgerður S. Bened.d. 308

Einar Ólafsson – Þorsteinn Þorsteinss. 305

Úrslit í annarri lotu, meðalskor 156 stig.

Gróa Guðnad. – Guðrún K. Jóhannesd. 202

Sveinbjörn Jónss. – Karl J. Þorsteinss. 188

Einar Ólafsson – Þorsteinn Þorsteinss. 168

Arnar Barðason – Hlynur Antonss. 164

Björn Guðbjss. – Gunnar Þ. Ármannss. 163

Þriðja lota verður spiluð mánudaginn 18. febrúar í spilasal Bridssambands Íslands.