Mississippi Burning er sérlega sterk spennumynd sem tilnefnd var til 8 Óskarsverðlauna árið 1989, þar á meðal sem besta myndin.
Mississippi Burning er sérlega sterk spennumynd sem tilnefnd var til 8 Óskarsverðlauna árið 1989, þar á meðal sem besta myndin. Myndin gerist mitt í kynþáttaóeirðum í suðurríkjum Bandaríkjanna og byggir á sönnum atburðum, sannkölluðum smánarbletti á sögu þjóðarinnar, sem áttu sér stað árið 1964.