RÉTTLÆTIS- og þróunarflokkurinn, sem fer með stjórn í Tyrklandi, hefur fengið stuðning eins stjórnarandstöðuflokks við að afnema bann við íslömskum höfuðslæðum í háskólum. Margir Tyrkir líta hins vegar á slæðurnar sem ögrun við hið veraldlega...
RÉTTLÆTIS- og þróunarflokkurinn, sem fer með stjórn í Tyrklandi, hefur fengið stuðning eins stjórnarandstöðuflokks við að afnema bann við íslömskum höfuðslæðum í háskólum. Margir Tyrkir líta hins vegar á slæðurnar sem ögrun við hið veraldlega kerfi.