Þó fyrr hefði verið. Mér hefur alltaf fundist alveg fáránlegt að setjast í tannlæknastólinn og ekki hafa hugmynd um hvað ég þarf að borga fyrir setuna fyrr en ég stend upp. Auðvitað á fólk að geta gert verðsamanburð vegna tannlæknaþjónustu.

Þó fyrr hefði verið.

Mér hefur alltaf fundist alveg fáránlegt að setjast í tannlæknastólinn og ekki hafa hugmynd um hvað ég þarf að borga fyrir setuna fyrr en ég stend upp.

Auðvitað á fólk að geta gert verðsamanburð vegna tannlæknaþjónustu.

Ég fagna þessu, bara gott mál.

Arna A. á blog.is

Get ekki skilið þessa vitleysu í sambandi við að birta gjaldskrá hjá tannlæknum,öðruvísi en svo að þeir séu að reyna að fela eitthvað sem ekki þolir dagsins ljós.

Hvað kemur þessari „Persónuvernd“ við hvort Tryggingastofnun eða einhver annar birtir þessa gjaldskrá, hvað er hún að vernda?

Tannlæknana?

Ari Guðmar Hallgrímsson á blog.is