Slæm færð í Reykjavík bitnar ekki aðeins á ökumönnum bifreiða heldur einnig gangandi og hjólandi.

Slæm færð í Reykjavík bitnar ekki aðeins á ökumönnum bifreiða heldur einnig gangandi og hjólandi. Nauðsynlegt er að vera á upplýstum ökutækjum og brýnt að sýna tillitssemi í umferðinni og þolinmæði því þegar færð er slæm þurfa hjólandi og akandi að mætast á sömu akreinum. Einnig þurfa gangandi oftar að stíga út á götu og því nauðsyn að vera með endurskinsmerki. Notkun reiðhjóla yfir vetrarmánuðina krefst aukinnar varkárni og útbúnaðar, segir í fréttatilkynningu frá umhverfisráði Reykjavíkur.

aak