Société Générale, næststærsti banki Frakklands að markaðsvirði, tapaði 4,9 milljörðum evra í markaðsviðskiptum á fyrri helmingi janúar, sem er samkvæmt Vegvísi greiningardeildar Landsbankans stærsta tap Evrópu af þessu tagi.

Société Générale, næststærsti banki Frakklands að markaðsvirði, tapaði 4,9 milljörðum evra í markaðsviðskiptum á fyrri helmingi janúar, sem er samkvæmt Vegvísi greiningardeildar Landsbankans stærsta tap Evrópu af þessu tagi.

„Bankinn segir óprúttinn starfsmann hafa með svikum gert afleiðusamninga langt umfram heimildir sínar þar sem veðjað var á hækkun hlutabréfavísitalna á nokkrum mörkuðum,“ segir í Vegvísi. hos