Björn Ingi hefur nú kosið að hverfa úr borgarstjórn eftir 19 mánaða setu og ber við persónulegum ofsóknum. Hvort það er raunveruleg ástæða fyrir brotthvarfi hans eða fyrirsjáanlegt áhrifaleysi í borgarstjórn get ég ekki svarið fyrir.

Björn Ingi hefur nú kosið að hverfa úr borgarstjórn eftir 19 mánaða setu og ber við persónulegum ofsóknum. Hvort það er raunveruleg ástæða fyrir brotthvarfi hans eða fyrirsjáanlegt áhrifaleysi í borgarstjórn get ég ekki svarið fyrir. Kannski er ástæðan enn önnur.

Það er gott ef hann telur að slíkt verði til að Framsóknarflokkurinn nái að rétta úr kútnum og með því axlar hann þá ábyrgð sem honum ber. Eftir sitja þó kjósendur flokksins til borgarstjórnar sem völdu hann til forystu...

Anna Kristinsdóttir

annakr.blog.is