Anna Sigrún Baldursdóttir | 24. janúar Já fínt, já bless Björn Ingi hefur aldrei verið í stjórnarandstöðu.

Anna Sigrún Baldursdóttir | 24. janúar

Já fínt, já bless

Björn Ingi hefur aldrei verið í stjórnarandstöðu. Hann datt inn í pólitík fyrir sex árum þegar Framsókn var í ríkisstjórn, þröngvaði sér í borgarstjórnarmeirihluta og hrökklast nú þaðan sama dag og hann hefði hafið sinn fyrsta dag í stjórnarandstöðu. Mikið úthald það. Það sem er svo mest spennandi er að sjá hvar maðurinn dúkkar upp næst. Hann er eins og kötturinn, sem lendir alltaf á fótunum.

husmodirivesturbaenum.blog.is