— Árvakur/Kristinn
INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu í dag samkomulag um samstarf á sviði fræðslu og rannsókna. Efla á umræðu og þekkingu og auka rannsóknarvinnu á sviði alþjóðamála á Íslandi.
INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu í dag samkomulag um samstarf á sviði fræðslu og rannsókna. Efla á umræðu og þekkingu og auka rannsóknarvinnu á sviði alþjóðamála á Íslandi. Alþjóðamálastofnun fær m.a. 3 milljóna króna styrk frá ráðuneytinu.