Umhverfisráðuneytið fjallar um kæru Landverndar vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar að nýta ekki lagaheimildir um heildarmat á umhverfisáhrifum vegna álvers í Helguvík.
Umhverfisráðuneytið fjallar um kæru Landverndar vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar að nýta ekki lagaheimildir um heildarmat á umhverfisáhrifum vegna álvers í Helguvík. Stofnunin taldi álverið ekki valda verulega neikvæðum og óafturkræfum áhrifum, segja Víkurfréttir.