Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í gær karlmann af því að hafa brotið lög með því að sýna kvikmyndir um eldgosið í Heimaey í leyfisleyfi á veitingastaðnum Kaffi Kró.
Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í gær karlmann af því að hafa brotið lög með því að sýna kvikmyndir um eldgosið í Heimaey í leyfisleyfi á veitingastaðnum Kaffi Kró. Maðurinn sem var sýknaður furðar sig á því að dómstólar skuli eyða tíma í svona mál, þegar önnur mikilvægari bíða.