— Árvakur/Kristinn
1 Hvaða skóli sigraði í spurningakeppni grunnskólanna, Nema hvað? 2 Skipaður hefur verið nýr hagstofustjóri. Hvað heitir hann? 3 Landsvirkjun er að dusta rykið af gömlum virkjunaráformum. Hvaða virkjun er það?

1 Hvaða skóli sigraði í spurningakeppni grunnskólanna, Nema hvað?

2 Skipaður hefur verið nýr hagstofustjóri. Hvað heitir hann?

3 Landsvirkjun er að dusta rykið af gömlum virkjunaráformum. Hvaða virkjun er það?

4 Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Vals, hafnaði samningi við eitt besta knattspyrnulið heims. Hvaða lið er það og í hvaða landi.

Svör við spurningum gærdagsins:

1.

Hver hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HydroKraft, fjárfestingarfélags á vegum Landsbankans Vatnsafls og Landsvirkjunar Power? Svar: Stefán Pétursson. 2. Örtröð var í Bónus-verslun sem bauð mikinn afslátt þar sem til stendur að rífa húsið sem hýsir verslunina. Hvar er þessi verslun? Svar: Á Seltjarnarnesi. 3. Iðnfyrirtæki í Reykjavík ætlar að framleiða Manchester United-peysur til minningar um flugslysið í München fyrir 50 árum. Hvert er fyrirtækið? Svar: Henson. 4. Hver er nýr stjórnarformaður Sjúkratryggingastofnunar? Svar: Benedikt Jóhannesson.