„Ég er sannfærð um að með því að leggja saman krafta okkar þá náum við lengra í verkefnum okkar, til hagsbóta fyrir báðar stofnanir og það mun skila sér út í samfélagið,“ segir Kristín Ingólfsdóttir en hún og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir...

„Ég er sannfærð um að með því að leggja saman krafta okkar þá náum við lengra í verkefnum okkar, til hagsbóta fyrir báðar stofnanir og það mun skila sér út í samfélagið,“ segir Kristín Ingólfsdóttir en hún og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Kristín Ingólfsdóttir,

undirrituðu í gær samning milli utanríkisráðuneytisins og Alþjóðastofnunar Háskóla Íslands um samstarf á sviði fræðslu og rannsóknastarfa í alþjóðamálum.

Ætlunin með samningnum er að efla samstarf og samvinnu ráðuneytisins og Alþjóðamálastofnunar með því efla samstarf í þem málum þar sem snertifletir eru milli stofnananna segir Kristín. Hann eflir auk þess rannsóknir og kennslu. aak