Skoðanakönnunum er valt að treysta og enginn maður með fullu viti í stjórnmálum lifir eftir þeim. Óneitanlega verkar það þó eins og frískur ópal sem bætir og kætir, þegar kannanir sýna sömu tilhneigingu og maður hefur sjálfur haft á tilfinningunni.

Skoðanakönnunum er valt að treysta og enginn maður með fullu viti í stjórnmálum lifir eftir þeim. Óneitanlega verkar það þó eins og frískur ópal sem bætir og kætir, þegar kannanir sýna sömu tilhneigingu og maður hefur sjálfur haft á tilfinningunni.

Ég hef um talsvert skeið verið þeirrar skoðunar að Samfylkingin standi mjög vel. Ráðherrum flokksins hafa ekki orðið á nein mistök. Þeir hafa haldið þétt um sín mál, og brotið upp á margvíslegum nýmælum.

Össur Skarphéðinsson

eyjan.is/goto/ossur