Heildarlaun voru lægst í verslun og ýmiss konar viðgerðarþjónustu árið 2006, skv. Hagtíðindum Hagstofunnar. Þar voru heildarlaun 337 þúsund krónur að meðaltali á mánuði.

Heildarlaun voru lægst í verslun og ýmiss konar viðgerðarþjónustu árið 2006, skv. Hagtíðindum Hagstofunnar. Þar voru heildarlaun 337 þúsund krónur að meðaltali á mánuði.

Hæst voru launin í fjármálaþjónustu, lífeyrissjóðum og vátryggingum en þar voru heildarlaun að meðaltali 530 þúsund.

Séu heildarlaun skoðuð eftir starfsstéttum voru stjórnendur með hæst laun og skrifstofu- og verkafólk með þau lægstu. þkþ