Góð þátttaka í Gullsmáranum Úrslit mánudaginn 28. janúar. 14 borð. Meðalskor 268. N/S Elís Kristjánss. - Páll Ólason 346 Sigtryggur Ellertss. - Tómas Sigurðss. 345 A/V Haukur Guðbjartss. - Jón Jóhannss. 320 Einar Markúss.

Góð þátttaka í Gullsmáranum

Úrslit mánudaginn 28. janúar. 14 borð. Meðalskor 268.

N/S

Elís Kristjánss. - Páll Ólason 346

Sigtryggur Ellertss. - Tómas Sigurðss. 345

A/V

Haukur Guðbjartss. - Jón Jóhannss. 320

Einar Markúss. - Steindór Árnason 313

Spilað var á 9 borðum 24. janúar og urðu úrslitin þessi í N/S:

Eysteinn Einarss. – Jón Stefánsson 204

Magnús Halldórss. – Þorsteinn Laufdal 203

A/V:

Heiður Gestsd. – Dóra Friðleifsd. 189

Oddur Jónsson – Jón Hannesson 188

Bridsdeild Hreyfils

Annað kvöldið af fjórum var spilað sl. mánudag í tvímenningnum. Eyvindur Magnússon og Þorsteinn Kristinsson skoruðu 139 sem var langbesta skor kvöldsins.

Næstu pör:

Eiður Gunnlaugsson – Rúnar 119

Sigurrós Gissurard. – Helgi Geir 112

Björn Stefánsson – Rúnar Gunnarsson 112

3. umferð verður spiluð nk. mánud. kl. 19.30 í sal Sendibílastöðvarinnar.