Þýsk rannsókn hefur leitt í ljós að mikil aukning hjartaáfalla átti sér stað í landinu þegar þýska landsliðið keppti á HM fyrir tveimur árum.
Þýsk rannsókn hefur leitt í ljós að mikil aukning hjartaáfalla átti sér stað í landinu þegar þýska landsliðið keppti á HM fyrir tveimur árum. Virðist karlmönnum þannig 15 prósentum hættara við hjartaáfalli í tengslum við æsing vegna íþróttaviðburðar en ella.