Klippt Gunnar I. Birgisson og Kristín Gunnarsdóttir
Klippt Gunnar I. Birgisson og Kristín Gunnarsdóttir
FORMLEG opnun Fótaaðgerðaskóla Íslands fór fram hinn 29. febrúar sl. Skólinn er hluti af snyrtiakademíunni í Kópavogi og eru 10 vaskar konur fyrstu nemendurnir.

FORMLEG opnun Fótaaðgerðaskóla Íslands fór fram hinn 29. febrúar sl. Skólinn er hluti af snyrtiakademíunni í Kópavogi og eru 10 vaskar konur fyrstu nemendurnir.

Margir góðir gestir glöddu skólann með nærveru sinni á opnunardaginn, þeirra á meðal Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, en hann og Kristín Gunnarsdóttir, skólastjóri skólans, klipptu á borða og opnuðu skólann formlega.