— Reuters
ÞÁTTTAKANDI í athöfn í Ríga í Lettlandi kemur skikk á raðir fánabera við kirkju í gær. Þá var hyllt þátttaka Letta í Waffen SS, úrvalssveitum nasista í seinni heimsstyrjöld. Sovétmenn innlimuðu landið 1940.
ÞÁTTTAKANDI í athöfn í Ríga í Lettlandi kemur skikk á raðir fánabera við kirkju í gær. Þá var hyllt þátttaka Letta í Waffen SS, úrvalssveitum nasista í seinni heimsstyrjöld. Sovétmenn innlimuðu landið 1940. Er Þjóðverjar tóku Lettland af Sovétmönnum haustið 1941 fögnuðu margir íbúanna og lögðu fram sinn skerf í baráttunni gegn Stalín og kommúnistum hans með því að berjast í liði Hitlers þar til yfir lauk.