Gelarnar eru einfaldir og þægilegir. Þeir eru hengdir upp á vegg eins og mynd. Þeir þurfa hvorki gas né skorstein. Á botni arinsins eru dósir sem innihalda sérstakt gel sem eldur er borinn að þegar kveikt er upp í arninum.
Gelarnar eru einfaldir og þægilegir. Þeir eru hengdir upp á vegg eins og mynd. Þeir þurfa hvorki gas né skorstein. Á botni arinsins eru dósir sem innihalda sérstakt gel sem eldur er borinn að þegar kveikt er upp í arninum. Gelarnar fást til dæmis í Rafveri og segir Gústaf, framkvæmdastjóri Rafvers, að gelið dugi í tvær og hálfa klukkustund og kosti 700 krónur. Arnarnir sjálfir kosta frá 70 til 90.000 krónur.